Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 48
46 BREIÐFIRÐINGUR út og tók að gella ógurlega. Fjöldi landvætta fylgdi hon- um. — Brott fór hann þaðan og suður um Reykjanes og vildi ganga upp á Vikarsskeiði. Þar kom í mót honum berg- risi og hafði járnstaf í hendi, og bar höfuðið hærra en fjöll- in, og margir aðrir jötnar með honum. Þaðan fór hann aust- ur með endilöngu landi, var þá ekki nema sandar og öræfi og brim mikið fyrir utan, en haf svo mikið millum land- anna, segir hann, að ekki er þar fært langskipum. Svona segir Snorri frá. Hvað sem um sannleiksgildi sög- unnar er að segja, þá sýnir hún glöggt, trúna á hollvætti landsins, ef landsmenn sjálfir ekki bregðast, og þessi tákn- ræna skoðun er til enn, því að hún kemur fram í hinum fjórum myndum hollvættanna, sem verja íslenzka fánann í skjaldarmerki landsins, og geri ég ráð fyrir að flestir hafi tekið eftir því, t.d. á öllum símaskrám. Það eru víst flestar þjóðir sem eiga eitthvert skjaldarmerki, en ég tel óvíst að þær eigi hugnæmara og sögulega traustara en Is- lendingar. Eg býst nú við að flestir þykist upp úr því vaxnir nú á dögum, að trúa á vætti eða hollvætti, en hvað skal segja, er ekki eins og einhverjir hollvættir eða hulinn verndar- kraftur hafi verið yfir þessu landi og þjóð, í þeim ógurlega hildarleik sem nú hefur geysað í heiminum, þó að ekki sé út í fleira farið. Til gamans skal ég geta þess, að það eru ekki mörg ár síðan að hér var á ferð útlendingur, hann sá víst margt fleira en almenningur venjulega sér, það er haft eftir hon- um, að hér væri fullt af náttúruöndum. Lesendur góðir! Um leið og ég þakka ykkur fyrir sam- fylgdina á þessu ferðalagi, veit ég að við erum öll sammála um að óska þess, að verndarvættir Breiðafjarðar og alls landsins haldi áfram að standa vörð um velfarnað lands og þjóðar. Þorst. J. ]óhannsson. fra Narfcyn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.