Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 75
BREIÐFIRÐINGUR 73 Þá sinnuleysis sultarlogn sækir að og horinn, yrði feginn ef að hrogn, ætti þá á vorin. Kaþólska sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Guðmundur Gunnarsson frá Nýp á Skarðsströnd var fluttur til stykkishólms og stundaði þar bókband þegar á- kveðið var að byggja kaþólska sjúkrahúsið á hæð einni í kauptúninu árið 1932. — Hann var vel hagmæltur maður og orti þá þessa vísu: Bráðum rís bygging á hólnum, brosir hin heilaga mær. Þar verður klerkur á kjólnum, kaþólskur ofan í tær. Jónas Skógstrendingaskáld. Jónas, sem kallaður var Skógstrendingaskáld, var sonur Gísla á Klungurbrekku á Skógarströnd, sem einnig var mjög vel hagmæltur. Sonur Jónasar var Kristján, sem var kaupmaður á Akureyri um aldamótin og kallaði sig Jóna- sen. Hann dó í Kaupmannahöfn og var auðugur maður, en lítið varð úr efnum hans. Þau lentu hjá skattstjórninni dönsku, því að gamli maðurinn hafði leynt efnum sínum fyrir henni. Fátækir, en réttbornir erfingjar hans, systur- börn lians vestur við Breiðafjörð, fóru því á mis við mik- inn arf. Til eru margar vísur eftir Jónas og flestar vel kveðnar. Einu sinni varð hann fyrir þeirri miklu sorg að missa dótt- ur sína, mestu efnisstúlku 18 ára gamla. Hún drukknaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.