Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 49

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 49
Minni Breiðafjarðareyja í ilmandi laut undir hamrahlíð liggur lítill drengur. Vormorguninn hefur opnað þessum dreng undur veraldar. Framundan blikar fjörðurinn breiði, stráður sindrandi gimi sólstafanna. Blá augu drengsins dýpka og stækka. Þau eru að opnast fyrir hinu óviðjafnanlega, hreiðfirzka víðsýni. Eitthvert brot af eilífðinni er að fæðast í sál hans þar sem hann ber að vörum sér nýútsprungið vetrarblóm. Og nú sér hann í fyrsta sinni lönd, sólskinslönd við sævar- brún. Hann hafði raunar greint þarna áður dökk, dularfull strik. En nú í morgunljómanum urðu þetta brosfríð lönd., Ijómandi af litum, logandi af lífi, ómandi af söngvum. Undarlegt, að þarna úr ómælisdjúpi hafsins gætu risið þessi lönd vorsælu og lífs. Og nú átti drengurinn í hamrahlíðinni draumalönd. Heim, sem hann sá í hillingum kvöldroðans og friðsælu morgunins. Veröld, þar sem aðeins hið fegursta og glæsilegasta bjó, umvafið sælu, heiðríkju og himinljóma. Hve mikið af hugarheimi og áhrifum allrar ævinnar þessi lönd hafa mótað í sál hans til víðsýnis og þroska verður auðvitað alltaf leyndardómur himinsins. En eilt er víst: Hve heitt hjarta drengs getur slegið af ást til blik- andi fjarlægða föðurlands síns, vegna ástarinnar á þessum fljótandi sólskinseyjum í bláum sæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.