Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR verstöðvum norðan undir Jökli. Mönnum hefur því þótt of áhættusamt að róa vorvertíð í Dritvík, en leitað til annarra verstöðva. Það var aðeins á vorin, sem vertíðin stóð í Drit- vík. A haustin og fyrrihluta vetrar var nógur fiskur inn um allan Breiðafjörð, og þá voru verstöðvarnar Oddbjarnar- sker, Bjarneyjar, Höskuldsey o.fl. En á vorin gegndi öðru máli; þá var veldistími Dritvíkur og annarra verstöðva und- ir Jökli. A þessari öld hefur verið gerð ein tilraun til þess að endurvekja róðra í Dritvík. Var það árið 1927. Frá þeim tíma eru húsatættur í Dritvík. Ekki mun þetta hafa þótt svara kostnaði, og var ekk imeira að gert. Nú er skipsbrots- mannaskýli eitt húsa uppistandandi í Dritvík. Ástarsælan er skammvinn (Lag eftir Martini.) / nœturkyrrð við mánans mildu brá við mætumst þögul með bros á vörum og heit sem vorblær er leikur um lundinn lyftir barminum vaknandi ástarþrá. I næturkyrrð við mánans mildu brá tvœr sálir nálgast í æskunnar ástarþrá — — sem leiftur af sólu í Ijósvakans geimi skín ungur ástarlogi í merlandi muna sem angurvært orð yljað af vorhjartans funa, grá haustkvíðans hönd þó hjaðna lætur þann bruna. — / næturkyrrð við mánans mildu brá tvær sálir nálgast í æskunnar ástarþrá. Sungið af Breiðfirðingakórnum Friðjón Fórðarsoiu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.