Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 60

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 60
58 BREIÐFIRÐINGUR alltaf er á leið til moldarinnar og lendir oftast í henni að lokum, hrörni. En á móti hinu járna ég, meðan ég má, að sá hlutinn, sem gæddur er óendanlegum þroskamöguleik- um, láti í minni pokann fyrir fóstru Utgarðarloka. Og hann þarf ekki að gjöra það, ef hann trúir á þennan dásamlega mátt andans, sem engir hlekkir eða hrörnun fær lamað eða bugað. En ég ætla nú ekki að fara að prédika, ég gerði nóg af því áðan í fyrra erindi mínu. Ég ætla að taka mér til fyrir myndar æruverðan sálusorgarann okkar, Sigurð prófast Haukdal. Hann prédikar vel og virðulega í kirkju sinni, svo að mér og ég vona okkur öllum er ánægja að hlýða á. En hér prédikar hann ekki. Hér er hann breyskur bróðir og félagi. — Og ef það gæti samþýðzt hinu hávirðulega em- bætti hans, mundi ég benda á hann í sæti Þorra á næsta blóti. Sæti Gleði við hlið hans, getið þið svo skipað, eða hann valið sjálfur að geðþótta. Og nú skal ég snúa mér aftur að Gleði. Ég ælta ekki að flytja nýjan boðskap um hana, eða kveða henni nýtt eða óverðskuldað hrós. Allt það sem ég segi og margt fleira hefur áður verið um hana sagt og hugsað, bæði af mér og öðrum. Þetta verður því stuttur útdráttur, aukinn og endur- bættur og úr lagi færður. En nú finn ég , að andinn er að koma yfir mig, skal ég minnast Gleði með velvöldum og við- eigandi orðum. Allir þrá að komast á fund Gleði og vera í návist henn- ar, — og allir höfum við fundið nærveru hennar á óteljandi yndisstundum. Það er hún sem hvetur okkur til starfa, segir okkur fyrir verkum og leggur blessun sína yfir hvert vel unnið verk. Hún er jafnt í gróanda vorsins og visnuðu haust- laufinu. Hún er í lóukvakinu, svanasöngnum og þrastakliðn- um, lindahjalinu og lækjarniðnum, fossafallinu, brimgný úthafsins, lognværðinni, þyt stormsins og þrumuhljóðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.