Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 63

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 Guðmundur var bráðger í æsku, þroskamikill og kjark- góður með afbrigðum. Snemma bar á miklum hæfileikum hjá honum. Greindur var hann prýðilega og orðheppinn. Var hagur á mál og létt um að kasta fram stöku þegar á barnsaldri. Söngrödd hafði hann góða og var því sjálfkjör- inn forsöngvari í hópi jafnaldra sinna, auk þess var hann lag viss mjög. Vinsæll var hann á meðal leikfélaga sinna. Hann var höfðingi í lund og greiðvikinn, svo að af bar. — Síðar er hann flutti í fjarlægt hérað og dvaldist þar um langt skeið ævi sinnar, kom það bezt í ljós, hversu mikinn hlýhug og tryggð hann bar til æskustöðvanna og fólksins, sem hann hafði þar verið samvistum við. Voru honum það gleði- og hátíðisdagar að heimsækja æskuslóðirnar, ferðast þar um með gömlu kunningjunum og rifja upp og skemmta sér við minningarnar frá bernsku- og unglingsárunum. — Hrutu þá tíðum af vörum hans margar fallegar vísur um bernskuár hans, leik félaga og ættbyggð. Samkvæmt því, sem þegar er sagt, átti hann ætíð létt með að koma hugsun- um sínum í viðeigandi orð í hvert sinn, jafnframt því að varpa fram stöku við tækifæri. Ræðumaður var hann ágæt- ur og talaði oftast blaðalaust. Mátti með sanni segja, að það sópaði að honum í ræðustóli, því að auk ágætrar raddar og málsnilldar var maðurinn hinn gervilegasti ásýndum. Guðmundur giftist hinn 17. júní 1920 eftirlifandi konu sinni, Gunnjónu Sigrúnu Jensdóttur, kaupmanns á Þingeyri, Guðmundssonar, hinni ágætustu konu. Var það mikil ham- ingja fyrir hann að eignast slíkan lífsförunaut, enda talai hann það sitt lífslán. Eignuðust þau tvö myndarleg og vel gefin börn. Þau eru Anna, búsett í Ameríku, og Jens giftur og búsettur í Reykjavík. Nú að leiðarlokum minnumst við vinir og kunningjar Guð- mundar hans með hlýjum og þakklátum huga, og blessunar- óskir okkar fylgja honum yfir landamærin miklu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.