Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 79
Skýrsla um starfsemi Breiðfirðingafélagsins 1957 Síðastliðið ár hefur Breiðfirðingafélagið starfað með líkum hætti og áður og stendur hagur þess að flestra dómi vel, 5 félagsmenn hafa bætzt við en 12 sagt sig úr félaginu, Þessir félagar hafa látizt á árinu, svo að ég viti: Ari Arnalds fyrrv. bæjarfógeti frá Seyðisfirði. Hann var frá Hjöllum í Gufudalssveit. — Eggert Eggertsson frá Bílds- ey. — Lúther Grímsson frá Langeyjarnesi. — Sverrir Hall- dórsson frá Stykkishólmi. Allt voru þetta valinkunnir heiðursmenn og sumir þekkt- ir um land allt fyrir störf sín og bið ég fundarmenn að votta minningu þeirra virðingu og ástvinum þeirra samúð með því að rísa úr sætum. Stjórnarfundir og skemmtifundir hafa verið margir og stjórnin hefur rætt ýmis mál en flest viðvíkjandi húsnæði og eignum félagsins og sömuleiðis væntanlega útgáfu á Byggðasögu Breiðfirðinga, sem getur hafizt bráðlega eða þegar nauðsynlegum athugunum og undirbúningi er lokið. Starfar nú sérstök nefnd í þessu máli og talað hefur verið við fræðimenn um framkvæmd eða ritun verksins, en enginn er samt ráðinn ennþá. Stjórnarfundir munu alls hafa verið 12 á vegum þeirrar stjórnar, sem nú lætur af störfum, en skemmtifundir alls 11 og eru þá meðtalin laugardagskvöld þau, sem félagið hefur haft „Búðina“ til dansleikja í fjáröflunarskyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.