Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 34
32 BREIÐFIRÐINCU R sjó nema í æsku. Hann var vel meðalma'ður á hæð, þreklega vaxinn, fríður sýnum og festulegur á svip og göfugmann- legur. Hann þótti afrenndur að afli og að öllu hinn gjörvi- legasti og vel til foringja fallinn, enda hafði hann flest trúnaðarstörf á hendi, sem til eru í sveit á Islandi. Hann var hreppstjóri í Gufudalshreppi frá 1914—1956 og formaður búnaðarfélags sveitarinnar í 30 ár, sýslunefnd- armaður í 35 ár, oddviti í 11 ár auk póstafgreiðslunnar og símaþjónustunnar. Og vafalaust var hann margt fleira í mörgum nefndum og stjórnum, auk aðalstarfanna sem bóndi og gestgjafi á stóru heimili og gestkvæmu. En öll þessi störf rækti hann með fráhærri vandvirkni, samvizkusemi og trúmennsku þess manns, sem ætlar hverju starfi sinn tíma, er varfærinn, grandvar og trúr, en um- fram allt vandur að virðingu sinni jafnt í smáu og stóru Hann var öllum hollráður en fremur hlédrægur, fáorður og að öllu mikið göfugmenni. Andrés og Guðrún giftust 29. nóv. 1894. Þau hófu hú- skap á Grónesi, en höfðu það síðar með Brekku, en þangað fluttu þau 1909. Og eftir það var ævi þeirra þar öll í gleði og hörmum. Allir þekktu þessi hjón, sem hin virðulegustu sæmdarmanneskjur í einu og öllu. Þau voru rómuð að gest- risni og góðvild, framtaki og öryggi. Tíma hvers dags var varið til starfa af alúð og áhuga, en samt gleymdist aldrei hinn vígði þáttur dagsins í bæn og söng að kvöldi og helgum dögum í lestri góðra bóka og áhuga fyrir öllum góðum mál- um. Og þótt sorgin grúfði lengi yfir eftir lát einkasonarins gáfaða, prúða og glæsilega, þá var umhyggjan og nærgætn- in hin sama eða jafnvel enn meiri fyrir öðrum, það var líkt og harmurinn helgaði allt, hvert svipbrigði, hvert bros, hvert orð og handtak og gerði göfgi þessara göfugu hjartna enn dýpri, gestrisnina hlýrri, manngildið, gullið í persónu- leikanum enn skírara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.