Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 65

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Qupperneq 65
BREIÐKIRÐINGUR 63 með þeim þar til hún giftist, árið 1917, að undanteknum þeim tíma, er hún dvaldist við nám. Hún útskrifaðist úr Ljósmæðraskólanum árir 1910, en auk þess stundaði hún annað nám, bæði munnlegt og verklegt. Björg naut góðs uppeldis, því að heimili þeirra hjóna Soffíu og Magnúsar Friðrikssonar var jafnan til fyrirmynd- ar um reglusemi og myndarskap allan. Samband þeirra hjóna og barna þeirra var með ágætum. Þau Björg og Magnús hófu búskap að Túngarði á Fells- strönd árið 1917. Túngarður er lítil jörð, og var ekki eftir- sóknarverð þá, er þær umbætur voru ekki búnar að breyta henni til búsældar, er gerðar voru í búskapartíð þeirra hjóna. Húsakynnin að Túngarði voru ekki með þeim hætti, að aðlaðandi væri fyrir ungu húsfreyjuna, sem vanist hafði góðum húsakynnum hjá foreldrum sínum. Um það var ekki verið að fást, heldur gengið að því að umbæta það, sem fyrir hendi var. Fyrstu búskaparár þeirra hjóna voru hin mestu grasleys- is- og harðindaár. Verkefni ungu hjónanna voru því bæði mikil og erfið, þar sem þau urðu að koma upp bústofni sínum í svo hörðu árferði og við mjög takmarkaðan efna- hag. Hjá þeim hjónum fór þá saman, sem jafnan síðan, atorka, hyggindi og samheldni. Þeim tókst að bæta jörð sína með húsa- og jarðabótum, svo að hún var í fremstu röð jarða í sveitinni. Búið stækkaði jafnhliða ræktuninni, og varð eitt arðsamasta bú þar um slóðir. Fyrningar í hlöð- um uxu með ræktun og bústærð. Búskaparlag þeirra Túngarðshjóna var byggt á því að sjá sér og sínum farborða, þótt harðnaði á dalnum, og vetur entist nokkurt skeið umfram vetrarmánuðina. Ekki lá hlutur húsfreyju eftir um myndarskap og snyrti- mennsku. Enda þótt þau Túngarðshjónin hefðu húsað bæ sinn vel, miðað við það, sem þar um slóðir gerðist upp úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.