Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 26
24 BREIÐFIRÐINGUR Eftirvæntingin var mikil að sjá þessa sögufrægu verstöð, því þótt Dritvík hafi misst allt annað, þá hefur hún þó seiðmagn umfram flesta aðra staði. A leiðinni hafði ég yfir vísu úr Áföngum Jóns Helgasonar: Nú er í Dritvík daufleg vist, drungalegt nesið kalda; sjást ekki lengur seglin hvít sjóndeildarhringinn tjalda. Tröllakirkjunnar tíðasöng tóna þau Hlér og Alda. Fullsterk mun þungt að færa á stall, fáir sem honum valda. Tröllakirkja, Maríusandur, Bárðarskip, Driturinn, Brjótur- inn. 011 voru þessi nöfn mér kunn, en nú átti ég að líta Dritvík eigin augum í fyrsta sinn. Og áður en varir er maður kominn í hraunbrúnina, og Dritvík liggur fyrir fótum manns. Þarna er Tröllakirkja lengst til vinstri, Bárðarskip fyrir miðri víkinni, eins og bátur með heyfarm eða kannske skreiðarfarm, og lengst til hægri er Driturinn eða Víkur- klettur, en honum á Dritvík fyrst og fremst frægð sína að þakka. Ef hans nyti ekki við, þá skylli vestan og suðvestan- báran óbrotin á sandinum, og þá væri lendingin í Dritvík engu betri en á Djúpalónssandi. Það var bak við Dritinn, sem skipin skutust, og þá voru þau hólpin, er inn á sjálfan pollinn var komið. En einn er þó Þrándur í þeirri götu, og er það Brjóturinn, sem er klettur í miðju sundinu. Milli Dritsins og Brjótsins er sundið ekki breiðara en svo, að að svarar breidd bátsins og áranna á annað borðið. Sá hefur því þurft að vera öruggur og fumlaus, sem stýrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.