Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 En þó er sagt, að hann viknaði, þegar hann kvaddi Ingi- björgu systur sína og Jón forseta á Austurvelli haustið 1852, en þá fylgdi hann Þorláki syni sínum til Reykjavíkur, og nokkru síðar fór Þorlákur til náms í Englandi og dvaldi þar árum saman. En þar hugði faðir hans bezt áhrif frelsis og frama honum til handa, en sendi hann ekki til Kaup- mannahafnar eins og þá var algengast. Þorlákur Johnsen varð síðar einn hinn kunnasti kaupsýslumaður í Reykjavík og er enn hér verzlun sem kennd er við nafn hans og sonar hans, sem ber nafn prófastsins sr. Olafs. Tvö af yngri börn- um prestshjónanna á Stað náðu aldri og eignuðust börn. Það voru þau Guðrún kona sr. Steingríms Jónssonar í Otra- dal og Jóhannes Davíð sýslumaður í Skagafjarðarsýslu, faðir Alexanders Jóhannessonar prófessors og fyrrv. há- skólarektors og þeirra systkina. Þykir myndarskapur og gáfur ættföður og móður hafa gengið í arf til göfugra niðja og orðið íslenzkri þjóðmenningu æ til blessunar. Sr. Ólafur kenndi mörgum námssveinum á heimili sínu. Sagt er að 20 piltar hafi lært þar meira og minna undir skóla og 6 vandalaus börn ólust þar upp að mestu. Af lærisveinum sr. Ólafs er þekktastur Björn Jónssou, ritstjóri og ráðherra, faðir Sveins Björnssonar fyrsta forseta hins endurreista lýðveldis á Islandi. Þannig rættust hinir djörfustu draumar stjórnmálaskör- ungsins á Stað, sem þrátt fyrir misskilning, raunir og sár- ustu harma hélt vöku sinni Islandi til handa til hinztu stund- ar. Hann andaðist á Stað 17. apríl 1885. Þau eru ekki út í bláinn orð skáldsins sem söng: Á Stað er foss, sem fellur með fjöri haust og vor, hann syngur Ólafs sögu, þá sól er bak við Skor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.