Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 20

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 20
18 BREIÐFIRÐINGUR Við Björnsstein í Rifi. um og lagt eignir hans undir konung. Var Guðmundur síð- an gerður útlægur, og dó hann í Englandi. Björn sölsaði mikið af eignum Guðmundar undir sig. En talið er, að aldrei hafi verið saman kominn meiri auður á eins manns hendi hér á landi, heldur en hjá Guðmundi ríka á Reykhól- um á fyrrihluta 15. aldar, svo að til nokkurs var að slægjast. Það var í ágúst 1467 að Björn var veginn. Arið eftir, 1468, lét Kristján I. Danakonungur taka 7 ensk kaupskip á Eyrarsundi í hefndarskyni fyrir dráp Björns, og eftir það fékk ekkert enskt skip að fara um Eyrarsund í 30 ár. Tók því algerlega fyrir verzlun Englendinga við Austur-Evrópu á þessu tímabili. Víg Bjarnar varð því Englendingum all- > kostnaðarsamt. Til gamans má geta þess, að brezkur sagnaritari telur Columbus hafa komið í Rifshöfn á Islandi, þegar hann var

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.