Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR Og draumadýrðin sveif brott um stund, hversdagsleik- inn bregður grárri þoku yfir allt. En draumalöndin dóu ekki. Ef til vill eru það þau, sem birtast í hverri ósk um betri heim, hverju starfi, sem vill auðga hið gróandi þjóðlíf. Nú situr fulltíða maður á fjarlægri strönd. Hann horfir út á ómælishafið. Engin lönd, engar hillingar framar. Enda- laust ómælið fyllir sál hans myrkum geig. Hvar eru eyj- arnar, draumalönd breiðfirzka barnsins í hamrahlíðinni. Og nú birtast þau aftur í brosandi dýrð minninganna. Veru- leikablærinn hefur nú hafið þau upp í hærra veldi. Ljúfar lokkandi myndir stíga hálffeimnar upp úr djúpi vitundarinnar. — Þarna róa ungar stúlkur syngjandi yfir sund. Fuglar kvaka. Sólin signir vesturfjöllin geislafingrum. Það eru mjólkurfötur í bátnum. Báturinn hallast. Gömul kona biður guð að forða mjólkinni frá að hellast niður. Stúlkurnar ungu hlæja. Vorguðinn brosir yfir grænu grasi, golukysstum hvönnum, tónandi lundum, kvakandi æðar- fugli.--------- Norðurljósin flétta Snæfellsjökli kórónu úr geisladjásni eilífðarinnar og gifta hann og Glámu með englahöndum himindýrðarinnar. Ungt fólk stígur dans á bláu svelli. — Flatey blessar heit hjörtu barna sinna. Hlýjar fjálgar raddir og glaðir hlátrar berast ómandi út í kyrrðina: „Meyjanna mesta yndi það er að eiga vin“. Jafnvel svellið hitnar af hrifningu og eldi ungrar ástar, sem er að fæðast. Skyldi nornin vera í nánd við slíkan hóp? Já, hún bíður jafnvel þar. Ein stúlkan að minnsta kosti féll í faðm hennar og dó. — En það var.... Nei, stjörnurnar og æskan syngur enn. Alskeggjaður öldungur gengur að nausti. Tign og göfgi skín af svip hans. Ennið hefur sorgin vígt. Augun eru skyggn alla leið inn í eilífðina. Bros fullhugans ljómar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.