Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 53
KRISTJÁN ÞORLEIFSSON: Siglt undir Jökul I fleiri áratugi voru sjóróðrar mikið stundaðir frá Hellis- sandi og Keflavík á Snæfellsnesi af aðkomumönnum, bæði úr Breiðafjarðareyjum og úr sveitunum í kringum Breiða- fjörð, einkum sunnanverðu fjarðarins. Almennt var sagt um þessa menn, að þeir réru undir Jökli og milliferðirnar voru kallaðar: að fara undir Jökul eða koma heim frá Jokli. Oft fengu menn vond veður í ferðum þessum og mun- aði stundum minnstu, að ferðin sú yrði þeirra hin síðasta. Mér finnst vel við eiga, að allir, sem hafa frá slíkum slark- sögum að segja, gjörðu það, og væru þær þá bezt geymdar í „Breiðfirðingi“, enda sumar þegar komnar þangað. Eg setla að segja hér frá einni Jöklaferð, sem farin var í jan- úarmánuði árið 1898. Þennan vetur, eins og oft áður, fóru tveir vinnumenn frá Bjarnarhöfn til sjóróðra undir Jökul, og var sá, er þess- Rr línur ritar, annar þeirra. Við vorum ráðnir hásetar hjá Níelsi B. Jónssyni í Akureyjum og sá hann okkur fyrir fari úteftir. Hjá honum var eftirsótt skiprúm, bæði vegna þess hve mikill aflamaður hann var og ekki síður vegna þess hver afburða sjómaður hann var. Hjá honum fór saman aræðni og aðgæzla, snarræði og lægni til allra verka á sjón- um, örugg stjórn og ákveðnar fyrirskipanir. Hukl eða hik var ekki til í fari hans, auk þess var framkoma hans við °kkur hásetana þannig, að hann var virtur og dáður af okk- ur öllum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.