Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 64

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Side 64
Björg Magnúsdóttir /yrrum húsfreyja og Ijósmóðir að Túngarði, Fellsströnd. Tímaritið „Breiðfirðingur“ hefur sinnt því hlutverki að halda til haga frásögnum af merkum Breiðfirðing- um. Það getur því komið til með að verða nokkurt heimildarrit fyrir þá, er síðar kunna að skrá sögu þessa byggðarlags. Breiðfirzk merkiskona, Björg Magnúsdóttir, fyrr- um húsfreyja og ljósmóðir í Túngarði á Fellsströnd í Dalasýslu varð sjötug 8. júní s.l. Þar sem frú Björg skipar veglegt sæti á þeim bekk, er merkir Breiðfirð- ingar sitja, sökum mannkosta og vel unninna starfa, vil ég fá „Breiðfirðingi“ þetta greinarkorn til birtingar og geymslu í tilefni af þessu afmæli hennar. Frú Björg Magnúsdóttir er fædd að Knararhöfn í Flvammssveit í Dalasýslu 8. júní 1888, dóttir merkishjón- anna Soffíu Gestsdóttur og Magnúsar Friðrikssonar bónda þar og síðar á Staðarfelli, og var hann jafnan kenndur við þann stað. Björg Magnúsdóttir ólst upp hjá foreldrum sínum og var

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.