Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Síða 71
BREIÐFIRÐINGUR 69 Eyjólfs í Svefneyjum, að gjöra erfðaskrána gildandi og tók hann síðan til sín jarðirnar og allt lausafé Einars, Peningar Kúldfeðganna í Flatey og fasteignir lentu svo að mestu hjá síra Olafi Sívertsen, en svo erfði síra Eiríkur Kúld prófastur í Stykkishólmi þær að mestu, en hjá honum eyddust þeir fjármunir og fóru illa. Hnausa-Bjarni lendir í áflogum, Hnausa-Bjarni var alþekkt persóna á Snæ'fellsnesi fyrir 150 árum. Hann var nokkuð „sniðugur“ náungi og eru margar sögur til af honum og skal ein sögð hér: Eftir aldamótin 1800 voru tveir kaupmenn í Stykkis- hólmi, annar var Bogi Benediktsson, sem var verzlunar- stjóri fyrir Thorlacíus, en hinn var Jón Kolbeinsson. Milli þeirra var talsverð samkeppni um verzlunina og henni fylgdi svo rígur og nagg, eins og gengur milli kaupmanna í smá kauptúni. Hjá Jóni Kolbeinssyni var Hnausa-Bjarni í eins konar húsmennsku veturinn 1820. Bjarni var þá orð- inn gamall og hafðist við í kofa í Tangatúni skammt fyrir sunnan hús Kolbeinsens, en svo var Jón kaupmaður kallaður. — Hjá Boga verzlunarstjóra voru tveir próventukarlar, sem báðir höfðu verið hreppstjórar í blóma lífs síns, og hétu Steindór og Teitur. Bjarni rak talsverð smáviðskipti við ýmsa menn og átti í talsverðu braski. Einn þeirra, sem hann átti í skuldaskipt- um við, var Þorsteinn nokkur Gunnlaugsson í Bjarnarhafn- arkoti. — Einu sinni, sem oftar, hittust þeir Bjarni og Þor- steinn og varð þá þras á milli þeirra út af peningamálum, en báðir voru drukknir, en þó einkum Bjarni. Það lenti þá í hörku rifrildi og skammaði Bjarni Þorstein óbóta- skömmum, en þá fauk svo í Þorstein að hann spyrnti fæt- inum í „gumpinn“ á Bjarna og sagði um leið nokkur vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.