Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 80

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Page 80
78 BREIÐFIRÐINGUR Stjórn Breiðfirðingafélagsins 1958— 1959. Sitjandi talið frá vinstri: Alfons Oddsson, gjaldkeri, Árelíus Nielsson, formaður, Erlingur Hansson, ritari. Standandi frá vinstri: Ásbjöm Jónsson, Björgúlfur Sigurðsson, Jóhannes Ólafsson, Sigvaldi I»orsteinsson, I»órarinn Sigurðsson, Jón Júl. Sigurðsson og ólafur Jóhannesson. Auk þessa hefur félagið haldið vetrarfagnað, þorrablót, sumarfagnað, jólatrésskemmtun fyrir börn og skemmtisam- komu fyrir aldrað fólk og þótti hin síðasttalda takast með afbrigðum vel, en þar sáu félagskonur og menn um veiting- ar, þar eð starfsemi „Búðarinnar" lá niðri um það leyti, en annars hafa samkomur þessar sem og skemmtifundir fé- lagsins flestir, aðrir en opinberir dansleikir verið svo fjöi- sótt sem húsrúm leyfir með hægu móti. Utvarpskvöldvaka var með svipuðu sniði og áður og þótti takast vel.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.