Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 68
68 FÓLK 14. sept 2018 Varahlutaverslun og þjónusta TANGARHÖFÐA 4 110 REYKJAVÍK SÍMI 515 7200 www.osal.is osal@osal.is FAX 515 720 ÓSAL VARAHLUTAVERSLUN "MINNISVARÐI UM ÓÞEKKTA EMBÆTTISMANNINN" BANDARÍKIN Höfundur: Konráð Jónsson Teiknari: Guðfinna BergÍSLAND „Góðan dag. Get ég fengið samband við New York Times, takk?“ FRAMÚRSTEFNA Í KVIKMYNDAGERÐ OG MANNRÉTTINDAMÁL Í BRENNIDEPLI Á r hvert safnast saman bíógestir úr öllum áttum, í ellefu daga, til að njóta fjölbreyttra og menningar­ legra kvikmynda í höfuðborg Ís­ lands. Alþjóðlega kvikmynda­ hátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum í næstu viku og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár og sjást engin merki um hjöðnun. Gera má ráð fyrir því að dag­ skráin verði þéttari en nokkru sinni fyrr og mæta merkir gest­ ir á borð við stórleikarana Mads Mikkelsen og Shailene Woodley. Hinn fyrrnefndi tekur á móti sér­ stökum heiðursverðlaunum fyr­ ir framúrskarandi listrænan leik á ferli sínum á meðan Woodley hef­ ur verið skipuð formaður dóm­ nefndar í aðalflokki hátíðarinnar, Vitranir. Á hátíðinni verða sýnd­ ar þrjár kvikmyndir með leikkon­ unni og eru það Big Little Lies, The Descendants og Adrift eftir Baltasar Kormák. Þess má einnig geta að svo­ nefndur guðfaðir framúrstefnu­ kvikmyndagerðar, Jonas Mekas, verður heiðursgestur RIFF í ár en hann hefur unnið náið með lista­ mönnunum Andy Warhol, John Lennon og Salvador Dali. Sem fyrr býðst gestum að spjalla við leikstjóra um verk þeirra, sækja málþing og fyrirlestra, tónleika og listasýningar, auk þess að njóta kvikmynda með óhefðbundnum hætti, meðal annars í sundi, í helli eða jafnvel í stofunni hjá þekktum kvikmyndagerðarmanni. Fjöldi erlendra blaðamanna og bransa­ fólks sækir hátíðina ár hvert. Kvikmyndir hafa oft verið breytingarafl í heiminum og hafa heimildamyndir sífellt skipað stærri sess í dagskrá hátíðarinnar með hverju ári. Einnig fá leiknar myndir sem snúa að mannréttind­ um, lífsgæðum og umhverfismál­ um veglegt pláss þetta árið. Dagskráin á fimmtán ára af­ mælishátíðinni setur unga kvik­ myndagerðarmenn og fram­ sækna kvikmyndagerð á oddinn. Aðalverðlaun hátíðarinnar, Gyllti lundinn, eru til dæmis tileinkuð kvikmyndagerðarmanni fyrir hans fyrstu eða aðra mynd. Í gegnum árin hefur Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík tekið á móti ýmsu veglegu fagfólki, en á meðal þess má nefna Mike Leigh, Darren Aronofsky, Susanne Bier, Hal Hartley, Béla Tarr, Marjane Satrapi, Jim Jarmusch, Atom Egoy­ an, Andrea Arnold, Lone Scherfig og Dario Argento. DV býður lesendum tækifæri til að vinna sérstaka passa sem gilda fyrir tvo á kvikmyndahátíðina. Getraun fer fram á DV.is og stend- ur leikurinn fram að upphafi há- tíðarinnar. n Tómas Valgeirsson tomas@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.