Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Blaðsíða 10
10 14. sept 2018FRÉTTIR MANITOU MLT 625-75 H Nett fjölnotatæki Pétur O. Nikulásson ehf. • Melabraut 23, Hafnarfjörður • Símar: 552 2650 / 552 0110 • pon@pon.is 6.800.000 kr. + VSK ástæðan. Sjaldgæft sé að hús- eigendur eða nágrannar tilkynni grun um vændi. Eitt heimilisfang kom oftar upp en önnur í rannsókn DV, en það er Hverfisgata 105 í Reykjavík, sem er við hlið höfuðstöðva Lögreglun- ar á höfuðborgarsvæðinu. Í því umrædda húsnæði bjóða margar konur þjónustu sína. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta húsnæði kemst í fréttirnar en í því stund- aði Catalina Ncogo umtalsverða vændisstarfsemi sem hún fékk þriggja og hálfs árs dóm fyrir árið 2010. DV fylgdist með kaupendum Meðan á rannsókn DV stóð yfir fylgdust blaðamenn með íbúðum þar sem vændiskonur höfðust við. Þar sáu blaðamenn íslenska karl- menn kaupa sér aðgang að kon- um. Blaðamenn staðfestu að um íslenska karlmenn var að ræða með því að taka niður bílnúmer og jafnvel aka á eftir mönnunum til síns heima en á mynd má sjá þegar vændiskaupandi kemur út af 101 Skuggi Guesthouse en um er að ræða fjölskyldumann í Kópa- vogi. Það eru því ekki aðeins er- lendir ferðamenn sem nýta sér neyð þessara kvenna. Slíkt gera ís- lenskir karlmenn líka. Margir karlar lifa í þeirri blekk- ingu að hægt sé að greina á milli þess hvaða konur séu seldar man- sali og hvaða konur séu í vændi af „fúsum og frjálsum vilja“. Í umfjöll- un Kvennaathvarfsins um mansal og vændi, þar sem bent er á ábyrgð þeirra sem kaupa konur, segir: „Kona sem ber harminn utan á sér er ekki góð söluvara og oft ligg- ur líf og heilsa þeirra við að afla sem mestra tekna. Að sjálfu leið- ir að kúnninn fær þá ímynd sem hann sjálfur kýs og getur sannfært sig um að hann eigi í viðskipta- sambandi á jafnréttisgrundvelli.“ En niðurstaðan er sláandi. Vændi grasserar í Reykjavík, í leiguíbúðum, gistiheimilum og kampavínsklúbbum sem aldrei fyrr, þar sem allt er í boði. Það er hægt að borga fyrir kynlíf, enda- þarmsmök, munnmök, láta berja sig og jafnvel borga fyrir það að fá að berja konur. Og það gera bæði erlendir og íslenskir karlmenn. n „Við munum eiga magnaða lífs- reynslu saman. Íslenskur karlmaður kemur út af gisti- heimili eftir viðskipti við vændiskonu. Þar dvaldi hann í klukkutíma og mátti heyra stunur þeirra beggja út á götu. Á kampavínsklúbbnum Shooters er vændi í boði fyrir viðskiptavini. Á Dyngjuvegi 14 eiga athvarf konur sem sjá sér farborða með vinnu á Shooters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.