Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Page 10
10 14. sept 2018FRÉTTIR MANITOU MLT 625-75 H Nett fjölnotatæki Pétur O. Nikulásson ehf. • Melabraut 23, Hafnarfjörður • Símar: 552 2650 / 552 0110 • pon@pon.is 6.800.000 kr. + VSK ástæðan. Sjaldgæft sé að hús- eigendur eða nágrannar tilkynni grun um vændi. Eitt heimilisfang kom oftar upp en önnur í rannsókn DV, en það er Hverfisgata 105 í Reykjavík, sem er við hlið höfuðstöðva Lögreglun- ar á höfuðborgarsvæðinu. Í því umrædda húsnæði bjóða margar konur þjónustu sína. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta húsnæði kemst í fréttirnar en í því stund- aði Catalina Ncogo umtalsverða vændisstarfsemi sem hún fékk þriggja og hálfs árs dóm fyrir árið 2010. DV fylgdist með kaupendum Meðan á rannsókn DV stóð yfir fylgdust blaðamenn með íbúðum þar sem vændiskonur höfðust við. Þar sáu blaðamenn íslenska karl- menn kaupa sér aðgang að kon- um. Blaðamenn staðfestu að um íslenska karlmenn var að ræða með því að taka niður bílnúmer og jafnvel aka á eftir mönnunum til síns heima en á mynd má sjá þegar vændiskaupandi kemur út af 101 Skuggi Guesthouse en um er að ræða fjölskyldumann í Kópa- vogi. Það eru því ekki aðeins er- lendir ferðamenn sem nýta sér neyð þessara kvenna. Slíkt gera ís- lenskir karlmenn líka. Margir karlar lifa í þeirri blekk- ingu að hægt sé að greina á milli þess hvaða konur séu seldar man- sali og hvaða konur séu í vændi af „fúsum og frjálsum vilja“. Í umfjöll- un Kvennaathvarfsins um mansal og vændi, þar sem bent er á ábyrgð þeirra sem kaupa konur, segir: „Kona sem ber harminn utan á sér er ekki góð söluvara og oft ligg- ur líf og heilsa þeirra við að afla sem mestra tekna. Að sjálfu leið- ir að kúnninn fær þá ímynd sem hann sjálfur kýs og getur sannfært sig um að hann eigi í viðskipta- sambandi á jafnréttisgrundvelli.“ En niðurstaðan er sláandi. Vændi grasserar í Reykjavík, í leiguíbúðum, gistiheimilum og kampavínsklúbbum sem aldrei fyrr, þar sem allt er í boði. Það er hægt að borga fyrir kynlíf, enda- þarmsmök, munnmök, láta berja sig og jafnvel borga fyrir það að fá að berja konur. Og það gera bæði erlendir og íslenskir karlmenn. n „Við munum eiga magnaða lífs- reynslu saman. Íslenskur karlmaður kemur út af gisti- heimili eftir viðskipti við vændiskonu. Þar dvaldi hann í klukkutíma og mátti heyra stunur þeirra beggja út á götu. Á kampavínsklúbbnum Shooters er vændi í boði fyrir viðskiptavini. Á Dyngjuvegi 14 eiga athvarf konur sem sjá sér farborða með vinnu á Shooters.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.