Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 71
Þá var hann afleysingalæknir við 12
heilsugæslustöðvar á námsárunum,
starfaði við Heilsugæslustöðina í Vest-
mannaeyjum 1985-86, starfaði með
framhaldsnámi í Svíþjóð 1986-90, hef-
ur starfað við Heilsugæslustöðina í
Vestmannaeyjum frá 1990 og var þar
yfirlæknir 1991-94.
Hjalti stofnaði þunglyndishóp við
Heilsugæslustöðina í Vestmanna-
eyjum 1991 og hafði til meðferðar
hópa sem áttu við offitu að stríða og
vefjagigt. Hann hefur verið læknir
ÍBV öðru hverju og læknir landsliðsins
í knattspyrnu.
Hjalti hefur verið þjálfari Amors,
Framherja og KFS í 3. deild knatt-
spyrnu og er framkvæmdastjóri, get-
raunastjóri og læknir KFS.
Hann starfar enn með U-21-lands-
liði karla og er nú með 87 landsleiki
sem læknir þeirra.
Er Hjalti varð 54 ára varð hann elsti
leikmaður Íslandssögunnar í mfl.
karla í deildakeppni og skoraði mark,
elstur manna auðvitað: „Ég er mjög
stoltur af því eins og að hafa verið
læknir U-21-landsliðs karla á úrslitum
EM í Álaborg 2011, sama liðs og er
enn að gera garðinn frægan fyrir Ís-
land.
Svo má geta þess að ég er marg-
faldur Íslandsmeistari í getraunum, en
klúbburinn minn, KFS, er með lang-
besta árangur í getraunakeppni, fyrr
og síðar, margfaldur Íslandsmeistari
og næstsöluhæsti klúbbur landslins.“
Hjalti hefur skrifað greinar um
læknisfræðileg efni í innlend og erlend
tímarit. Þá hefur hann kennt lækna-
nemum í starfsnámi þeirra í Vest-
mannaeyjum. Hann er í fulltrúaráði
Sjálfstæðisflokksins í Vestmanna-
eyjum.
Fjölskylda
Hjalti kvæntist 25.8. 1979 Veru
Björk Einarsdóttur, f. 12.4. 1958,
skólahjúkrunarfræðingi við Grunn-
skóla Vestmannaeyja. Hún er dóttir
Einars Sigurðssonar og Ragnheiðar
Kristjánsdóttur.
Börn Hjalta og Veru Bjarkar eru
Trausti, f. 7.9. 1982, framkvæmdastjóri
Vinnslustöðvarinnar í Vestmanna-
eyjum og bæjarfulltrúi þar fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn en kona hans er Unnur
Líf Ingadóttir kennari og eru dætur
þeirra Bjartey Perla og Glódís Perla;
Tryggvi, f. 9.8. 1986, MSc í fjármála-
fræði og sérfræðingur hjá CCP og for-
maður Hugverkaráðs en kona hans er
Guðný Sigurmundsdóttir textílhönn-
uður og eru börn þeirra Bjartur, Eva
Eldey og Árni Stormur; Árni Garðar,
f. 4.4. 1988, lést af slysförum 28.7. 1992,
og Ragnheiður Perla, f. 29.11. 1993,
hjúkrunarfræðingur en maður hennar
Bragi Magnússon verkfræðingur og
er dóttir þeirra Margrét Perla.
Systkini Hjalta eru Hildur Krist-
jánsdóttir, f. 14.10. 1950, ljósmóðir og
hjúkrunarfræðingur, gift Ingibirni
Tómasi Hafsteinssyni verslunarstjóra;
Halldór, f. 29.5. 1952, rafmagnsverk-
fræðingur og fyrrv. forseti Lions-
hreyfingarinnar á Íslandi, kvæntur
Jennýju Ágústsdóttur tannlækni; Sig-
urður, f. 23.2. 1955, barnalæknir á
LSH, kvæntur Bergljótu Steinsdóttur
hjúkrunarfræðingi en var áður kvænt-
ur Önnu Daníelsdóttur tannlækni, og
Guðrún Þura, f. 28.1. 1966, sjúkraþjálf-
ari.
Foreldrar Hjalta: Kristján S. Sig-
urðsson, f. 14.11. 1924, d. 9.11. 1997, yf-
irlæknir við Sjúkrahúsið í Keflavík, og
k.h., Valgerður G. Halldórsdóttir, f.
20.4. 1929, d. 2002, húsmóðir.
Úr frændgarði Hjalta Kristjánssonar
Hjalti Kristjánsson
Kristján S. Sigurðsson
yfirlæknir í Keflavík
Valgerður G. Halldórsdóttir
húsfreyja í Keflavík
Jón Kristvinsson
bóndi í Mýrarkoti í Laxárdal,A-Hún.
Guðný Anna Jónsdóttir
húsfreyja í Mýrarkoti
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Garði
Guðni Kjartansson
bóndi í Hælavík
Hjálmfríður Ísleifsdóttir
húsfreyja í Hælavík
Stefanía Halldóra Guðnadóttir
húsfreyja í Hælavík
Kristín Arnórsdóttir
húsfreyja á Læk
Sigurður Sigurðsson
bóndi í Hælavík
Sigurður Friðriksson
b. á Læk íAðalvík
Hildur Kristjánsdóttir ljósmóðir
og hjúkrunarfræðingur
Halldór Kristjánsson rafmagns-
verkfræðingur og fv. forseti
Lionshreyfingarinnar á Íslandi
Sigurður Kristjánsson
yfirlæknir við LSH
Guðrún Þura Kristjánsdóttir
sjúkraþjálfari
Fríða Sigurðardóttir rithöfundur
Jakobína Sigurðardóttir rithöfundur
Árni Jónsson
bóndi í Garði
Guðbjörg Stefánsdóttir
húsfreyja í Garði
Halldór Árnason
b. í Garði í Mývatnssv.
Þura Árnadóttir skáldkona í Garði
örgvin Árnason bóndi í GarðiBjStarri Björgvinsson hagyrðingur í Garði
Jón Árnason
æknir á Kópaskeril
Anna Jónsdóttir
húsfreyja í Rvík
Ólafur J. Ólafsson
rith. og framkvstj.
Hjalti Læknir U-21 landsliðsins.
ÍSLENDINGAR 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018
FOSSBERG
Dugguvogi 6 • 104 Reykjavík • www.fossberg.is • 5757600
og vinnuljós fyrir íslen
skan vetur!
Vandaðir vetrarhanskar í úrvali
Jónas Sturla Gíslason fæddist íReykjavík 23.11. 1926. For-eldrar hans voru Gísli Jónas-
son,
skólastjóri við Langholtsskóla í
Reykjavík, og k.h., Margrét Jóna
Jónsdóttir húsfreyja.
Systkini hans sammæðra
voru Guðlaug Lára Jónsdóttir
húsfreyja; Ólafur Jónsson málara-
meistari; Jón Pétur Jónsson for-
stjóri, og Áslaug Jónsdóttir hús-
freyja.
Eiginkona Jónasar var Arnfríður
Inga Arnmundsdóttur, f. 1928, d.
1999, húsfreyja. Foreldrar hennar
voru Arnmundur Gíslason og k.h.,
Ingiríður Sigurðardóttir. Synir Jón-
asar og Arnfríðar eru Gísli, sóknar-
prestur í Breiðholtsprestakalli, og
Arnmundur Kristinn, fv. sölustjóri.
Jónas varð stúdent frá MR 1946,
lauk embættisprófi frá HÍ 1950 og
stundaði framhaldsnám í kirkjusögu
og trúfræði við Oslóarháskóla og
Safnaðarháskólann í Ósló 1950-51.
Jónas var prestur í Vík í Mýrdal
1953-64, var fulltrúi hjá Almenna
bókafélaginu 1964, sendiráðsprestur
í Kaupmannahöfn 1964-70, fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar 1970 og sóknarprestur
í Grensássókn 1970-73. Hann var
aðjúnkt í kirkjusögu við guðfræði-
deild HÍ 1971-73, skipaður Iektor
1973, var dósent 1977-88 og prófess-
or við guðfræðideild á árunum 1988-
90.
Jónas var vígslubiskup í Skál-
holtsstifti 1989-94 er hann lét af
störfum sökum vanheilsu.
Ungur kynntist Jónas starfi
KFUM og sótti hann fundi þar til
æviloka. Hann gegndi fjölmörgum
trúnaðarstörfum, m.a. innan þjóð-
kirkjunnar og sat í stjórnum ýmissa
félaga. Jónas ritaði bækur og fjölda
greina og ritgerða um guðfræðileg
og sagnfræðileg efni, m.a. í Kirkju-
ritið, útgáfur á vegum HÍ, auk
greina sem birtust í erlendum ritum.
Einnig þýddi hann fjölda rita og
greina.
Jónas lést 18.11. 1998.
Merkir Íslendingar
Jónas Sturla
Gíslason
90 ára
Kristín Ólafsdóttir
85 ára
Hreiðar Jónsson
Sveinn Klemens Andrésson
80 ára
Andrés Grímólfsson
Auður H. Hagalín
Erla María Andrésdóttir
Guðrún Böðvarsdóttir
Knútur Valmundsson
Ægir Einarsson
75 ára
Guðrún Þ. Ólafsdóttir
Herdís Eiríksdóttir
Sigríður Bogadóttir
Sigurður G. Björgvinsson
Vilborg Guðjónsdóttir
Þórunn G. Pétursdóttir
70 ára
Bára Halldórsdóttir
Gylfi Þ. Gunnarsson
Jakobína Óskarsdóttir
Sæmundur Rögnvaldsson
60 ára
Anna Björnsdóttir
Baldvin Reynisson
Birna Halldóra Einarsdóttir
Guðlaug Þ. Sobol
Hanna Lóa Kristinsdóttir
Kristín Þorvaldsdóttir
Magnús Már Kristinsson
Már Þorvarðarson
Naima Moukhliss
Ólafur Þór Jónsson
Ómar Már Gunnarsson
Ragnhildur Vilhjálmsdóttir
Zbigniew Luczaj
50 ára
Árni Gunnar Sveinsson
Dagbjört Þórey Ævarsdóttir
Friðrik Grétarsson
Garðar Baldursson
Gediminas Majauskas
Guðríður I. Kristjánsdóttir
Ingunn Pedersen
Kristrún Marvinsdóttir
Robert Wyrzykowski
Stefán Haukur Kjartansson
Sveinbjörn Höskuldsson
Tryggvi M. Stefánsson
Valgerður Yngvadóttir
Waldemar Kaminski
Þóra Íris Gísladóttir
40 ára
Ágúst Malmkvist Árnason
Claudia Cecilia Ortiz
Daníel Jóhannsson
Dennis Stoll
Friðberg Helgi Bergsson
Guðrún E. Arinbjarnardóttir
Hafþór Guðmundsson
Jón Þór Klemensson
Jón Örn Stefánsson
Kolbrún Kristinsdóttir
Mariusz Kluk
Sturla Bjarki Hrafnsson
Þórunn Ragnarsdóttir
30 ára
Adrian Lewandowski
Aleksandar Marinkovic
Andri Már Sigurðsson
Bragi Björn Kristinsson
Dalíla Lirio Fannarsdóttir
Elmar Bragi Einarsson
Elvar Ingi Möller
Elzbieta Wisniewska
Hannes Ármannsson
Iwona Katarzyna Ryta
Karol Wiacek
Margrét A. Blængsdóttir
Oddný Karen Arnardóttir
Snorri Sveinsson
Unnur Fjóla Heiðarsdóttir
Vigdís Hlíf Pálsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Sigrún býr í Borg-
arnesi, lauk MSc-prófi í
forystu og stjórnun frá
Bifröst, stundar nám í
lögreglufræði, situr í bæj-
arstjórn og er í lögregl-
unni, kennir og þjálfar.
Systkini: Sigurður Ingv-
ar, f. 1981; Guðrún Ósk, f.
1987, og Arna Hrönn, f.
2001.
Foreldrar: Ámundi Sig-
urðsson, f. 1957, og Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, f.
1963.
Sigrún Sjöfn
Ámundadóttir
30 ára Erna býr í Eyjum,
lauk MEd-prófi í tóm-
stunda- og félagsmála-
fræði og er í fæðingarorlofi.
Maki: Óskar Snær Vignis-
son, f. 1983, starfsmaður
hjá Tryggingamiðlun Ís-
lands.
Börn: Emilía Rós, f. 2007;
Andri Snær, f. 2012, og
Bergdís Embla, f. 2018.
Foreldrar: Guðný Björg-
vinsdóttir, f. 1966, og
Georg Skæringsson, f.
1966.
Erna
Georgsdóttir
40 ára Svavar ólst upp í
Reykjavík, er þar búsett-
ur, lauk BSc-prófi í tölv-
unarfræði við Háskóla Ís-
lands og starfar í tölvu-
öryggi.
Bróðir: Gunnar Már Her-
mannsson, f. 1989, læknir
í Svíþjóð.
Foreldrar: Hermann Auð-
unsson, f. 1947, fv. fram-
kvæmdastjóri í Kópavogi,
og Guðlaug Nielsen, f.
1952, kennari, búsett á
Seltjarnarnesi.
Svavar Ingi
Hermansson