Morgunblaðið - 06.12.2018, Side 64

Morgunblaðið - 06.12.2018, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 Heilsuleikskólinn Árbær auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Sérkennslustjóri Heilsuleikskólinn Árbær auglýsir eftir sérkennslustjóra í 100% starfshlutfall frá og með 1. janúar 2019. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem er fær um að taka að sér umsjón með sérkennslu, stjórnunarlega ábyrgð og þátttöku í stjórnunarteymi. Meginverkefni: • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Árborgar. • Faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólanum og veitir ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans. • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu. • Veita foreldrum/forráðamönnum barna stuðning, fræðslu og ráðgjöf. • Þátttaka í stefnumörkun skólans ásamt stjórnunarteymi og öðru samstarfsfólki. Menntun og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun í sérkennslufræðum • Sýni jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilja. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Reynsla, áhugi og hæfni í starfi með börnum. • Góðir skipulagshæfileikar • Færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð íslenskukunnátta Leikskólakennarar Um er að ræða 100% stöður frá og með 1. janúar 2019. Helstu verkefni og ábyrgð leikskólakennara er að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Menntun og færnikröfur: • Leikskólakennararéttindi • Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji • Færni í mannlegum samskiptum • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í að tjá sig í ræðu og riti Frekari upplýsingar veitir Kristín Eiríksdóttir, sími 480 3250 og áhugasamir geta sent umsóknir á netfangið arbaer@arborg. is. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2018. Störfin henta jafnt körlum sem konum og launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR HUGBÚNAÐARHÖNNUÐUR ÓSKAST Í UPPLÝSINGATEYMI VARÐAR Brennur þú fyrir þróun hugbúnaðarlausna og innleiðingu á hinum ýmsu kerfum? Áttu gott með að vinna í árangurs- og verkefnadrifnum hópum? Býrð þú að framsýni, sjálfstæði og átt auðvelt með að finna úrræði og lausnir? Vörður leitar að öflugum liðsauka í teymi sérfræðinga sem vinna að upplýsingatæknimálum. Helstu verkefni hópsins eru þróun á fjárhags- og tryggingakerfi félagsins í Microsoft Dynamics NAV 2016 sem og öðrum kerfum, innleiðing á aðkeyptum kerfum, notendaprófanir og aðstoð við notendaþjónustu. Teymið sinnir einnig vefsíðum Varðar og þróunarverkefnum með öflugum samstarfsaðilum félagsins á sviði trygginga- og fjártækni. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um en viðkomandi einstaklingur þarf að hafa menntun og reynslu á sviði hugbúnaðarþróunar, helst á sviði Microsoft Dynamics NAV. Mikill kostur er ef viðkomandi hefur þekkingu á NAV 2016 og nýrri útgáfum sem og þekkingu á þróun á vefþjónustum. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 9. DESEMBER 2018 Veistu hvað þú vilt? Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef félagsins inni á vordur.is þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Scheving Thorsteinsson, forstöðumaður upplýsingatækni, í netfanginu sverrir@vordur.is eða Harpa Víðisdóttir, mannauðsstjóri, í netfanginu harpa@vordur.is Vörður er lifandi og skemmtilegur vinnustaður með fjölskylduvæna og heilsueflandi mannauðsstefnu þar sem unnið er í anda jafnréttis. Vinnuumhverfi félagsins er nútímalegt, jákvætt og árangursmiðað. Hefur þú áhuga á að koma að kennslu í litlum samreknum leik- og grunnskóla úti á landi? Við erum staðsett um klukku- stund frá höfuðborgarsvæðinu og það er hálftíma keyrsla á Selfoss. Nemendur í skólanum eru 75 á leik- og grunnskóla- stigi. Það eru áhugaverðar stöður í boði og ef þú hefur áhuga þá endilega sendu okkur línu eða hafðu samband símleiðis. • Deildarstjóri í leikskóladeild 100% staða • Leikskólakennari 100% staða • Stuðningsfulltrúi grunnskóladeild 50-100% Hér í skólanum er starfið í stöðugri þróun og hefur skólinn markað sér sérstöðu í útikennslu. Þar sem skólinn er sam- rekinn leik- og grunnskóli hefur samfellan á milli skólastiga verið góð og markviss. Stuðst er við fjölbreytta kennsluhætti og lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám. Skólinn er græn- fánaskóli og leggur áherslu á umhverfismennt. Kennarar og starfsfólk vinnur í teymum á báðum skólastigum og leggjum við ríka áherslu á góða samvinnu allra sem að skólasamfélaginu koma. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Lausar stöður við Bláskógaskóla Laugarvatni Ef ekki fæst kennari með kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi verður litið til reynslu og meðmæla úr fyrri starfi/störfum. Nánari upplýsingar veitir Elfa Birkisdóttir skólastjóri í síma 480-3030 eða í gegnum tölvupóst elfa@blaskogaskoli.is. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2018. Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi á leikskólastigi • Færni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og áhugi fyrir margbreytilegu starfi • Lausnamiðun í starfi er mikilvægur eiginleiki • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Gleði og samstarfsvilji skipta miklu máli Smáauglýsingar Bátar      Mikið úrval í bæði 12V og 24V. Flatahrauni 25 - Hafnarfirði Sími 564 0400 www.bilaraf.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.