Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 18

Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 18
-12- Eiðamót T?etta var hið langfjölmennasta,sem hald ið hefir verið. Lauk Því sunnudaginn, eftir* er menn höfðu hlýtt messu hjá sr. Ásmundi Guðmunds- syni. Eiðum, í júlí 1928. Guðgeir Jóhannsson. -----x----- HAMINGJULEIT. Öllum mönnum er Þaö eiginlegt að Þrá og leita að einhverju, sem Þeir hyggja betra og fullkomn- ara en Það, er Þeim hefir Þegar hlotnast. Þessar Þrár eru mjög margvislegar, en beinast Þó allar að sama ákveðna markinu, hamingjusömu lifi. Þrárnar eru svo misjafnar aðeins sökum Þess,að menn greinir mjög á um hvað Það sje, sem einkum geri lifið h'amingjusamt. Skal hjer stuttlega vikið að Þvi, sem margir telja fela. i sjer lifshamingjuna, og siðan reynt að komast að sem sannastri rdðurstöðu. Það sem mést ber á i Þvi efni er auðurinn. Kær Þvi allir k'eppa. eftir honum, Þó með misjafnlega miklum ákaía. Nokkrir skoða hann aðeins sem meðal til framfærslu likamans og afl til nauðsynlegra framkvæmda, en hinir eru Þó fleiri, sem setja hanr. efst á stefnuskrá lifs sins og telja hann æðsta takmarl jarðneskrar sælu. En Þeir menn munu flest- ir finna Það fyr eða siðar, að "ljósir a.urar verða at löngum tregái’ Þá eru aðrir, sem keppa mest eft- ir völdum og hyggja lifshamingjuna fólgna Þar.Þeir vilja drotna yfir öðrum, skipa og láta hlýða sjer, en vera sjalfir öllum óháðir. En Það er Þeim ó- kleift nemá með hjálp auðsins, og Þvi verður auð- söfnun að vera samfara valdafikninni, ef henni á að verða ful'lnægt, og svo mun Það lika oftastvera Enn eru menn, sem leggja. mest kapp á að öðlast

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.