Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 60

Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 60
-54- Þá kemior nýr maður fram á sjónarsviðið, Kjartan sonior ólafs pá í Hjarðarholti. 'Þar kemur maður, sem fullnægir draumum G-uðrúnar fag'ur, iturvaxinn, örlyndur og íÞróttamaður mesti, Guðrún hefir aldrei sjeð neinn svo fagran og töfr- andi; Kjartan heillast einnig af G-uörúnu, og sitja Þau o'ft á tali Þau tvö, svo goðumlík að fegurð.Mun Preyja ekki unna Þeim sænda? En við Urðarbrunn sitja nornir og horfa á myndir elskendanna speglas ; i vatnsfletinum. En Þær gleðjast ekki af töframætt:. fegúrðarinnar. . Nei, Þær glotta aðeir.s grimdarlega og'gullÞræðir lifsins snurða og hrökkva. Munu Þeir stjórnast af svipbrigðum Þeirra. Guðrún vekur frægðarÞorstann i sál Kjartans. Hann vill út i heiminn að höndla hamingju og heið- ur. I huganum byggir hann töfrahallir, Þar situr hann i öndvegi, með hina yndisfriðu konu við hlið sjer, Kjartan hrífst algjörlega af Þessum draum- sjónum, og'nú tekur hann að afla sjer fararefna. - En Guðrún gengur i sæluvimu og rankar ekki við sjer fyr en Kjartan tjáir henni fyrirætlanir sinar, pk er sem unaðsheimur hennar hrynji til grunna, Á hím að missa Kjartans? Ef til vill aldrei sjá hann framar? Missa ástina, Þegar hana var að byrja að óra fyrir gildi hennar? Nei, hún getur ekki afbor- ið Það., Hún vill fara með Kjartani og sjá og sigra við hlið hans. En Þótt undarlegt megi virðast, aftekur Kjartan með öllu för Guðrúnar. Er nú frjálsa., djarfa, hug- stóra konan orðin honum hlekkur um fót? Hann vill vera frjáls i frægðarför sinni. Koma svö sem sigixrvegari og leggja auðæfi sin og virð- ingar við fætur hennar. '*Bið mín Þrjá vetur" segir Kjartan. En Guðrún skilur ekki útÞrá hans. t henn- ar augum er för hans aðeins flótti, flótti til Þess að breiða yfir tryggðarof og orð hans eru i augum hennar hræsnis-yfirvarp. Það striðir á móti stórlyndi hennar að lofa honum nokkru,og hversu sem hana sviður undan ósamlyndi Þeirra,^Þá kemur henni ekki til hugar að lækka kröfumar.

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.