Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 138
D ó m a r u m b æ k u r 138 TMM 2013 · 3 gönguferð í bæinn, tíminn breiðir úr sér í minningu og umhverfi. Sem fyrr leik- ur slík tímasamfella í höndum höfund- ar, en svipaða tilfinningu fyrir ferðalagi borgarlandslags gegnum tímann má einnig finna í Rán (2008). Þetta stef er endurtekið með tilbrigðum allt til loka bókarinnar, þegar Gyða heldur á vit for- tíðar og framtíðar með stefnumóti við Önund, en það stefnumót er truflað af mótmælum á Austurvelli sem enda með því að Gyða fellur í jörðina og fær annað höfuðhögg. En það er eins og þetta högg verði til að vekja hana, hún neitar að fara á slysadeildina og hrópar í eyra Önundar: „Vinur minn, við öll hér eigum framundan langa … langa fortíð“ (231). Sögur og samhverfur Kreppan er því eitt af þemum verksins, án þess þó verða íþyngjandi, en ein af sögum Gyðu snýst um konu í peysuföt- um sem fer í bankann að huga að pen- ingunum sínum. Seinna kemur í ljós að sonurinn Sölvi er helsti fulltrúi krepp- unnar, hann starfar í fjármálageiranum og bregður sér skyndilega til útlanda. Annað þema eru svo útlöndin, heimur- inn sem heimsótt hefur Ísland, í líki Elenu, en í ljós kemur að hún hafði flúið heimaland sitt vegna aðstæðna þar. Hún segir Gyðu sögu sína, sem speglar sögu Sölva, en báðar fjalla um menn sem dragast inn í glæpsamlegt athæfi gegn eigin vilja. Báðar þessar sögur eru dæmi um hvernig líf er fært í form frásagnar, eða frásagna í fleirtölu öllu heldur: sam- hverfan milli þessara frásagna skapar þeim andrými. Slíkar samhverfur eru víða í sögunni, en ein þeirra lýtur að nágrannakonunni Björgu, sem reynist hafa verið vinkona eiginmanns Gyðu. Eftir endurfundina við Önund fer Gyða að rifja upp ævi sína, bernskuminningar tengdar síðari heimsstyrjöld, og svo hjónabandið við Hallgrím sem endaði með skilnaði. Önundur hafði verið vinur Hallgríms og þannig kynnst Gyðu. Þau áttu svo stutt en ævintýralegt samband, sem lauk með svikum Önundar. Fljótlega eftir það aukast brestirnir í hjónabandinu sem enda með skilnaði. En Hallgrímur veik- ist og deyr ekki löngu síðar. Hann hafði látið í ljósi þá ósk að Björg og Gyða yrðu vinkonur og í lok bókarinnar virðist sú von hafa ræst. Samhliða þessari upprifjun verða minningarnar um dótturina Svölu ljós- ari, en í ljós kemur að hún hafði farið utan til náms en hitt þar ungan mann og eiturlyf og týnst. Fundirnir með henni á sjúkrahúsinu reynast því hafa verið draumar, í bland við óskhyggju reikuls hugar. Fundirnir með Önundi eru eins og áður segir það sem knýr frásögnina áfram, en ferðir Gyðu út að hitta hann mynda einskonar uppistöðu í byggingu sögunnar. Hún hittir hann af tilviljun í fyrsta sinn sem hún fer út, en þá leitar hún skjóls og hvíldar í anddyri gamla Reykjavíkurapóteksins. Hún ber ekki kennsl á Önund til að byrja með en áttar sig svo, ekki síst þegar hann byrjar á því að segja henni sögu. Sú saga er táknsaga um kreppuna og Gyðu finnst ekki mikið til hennar koma: „Þetta er einföld saga og liggur svo í augum uppi að það er hreint út sagt vandræðalegt“ (28). Síkin Utan um þetta allt saman er svo rammi eða stef sjálfrar siglingarinnar um síkin. Strax í upphafi bókarinnar birtast tvær raddir, í skáletri, sem ræða um siglingar á síkjum, Feneyja eða Amsterdam. Þess- ar raddir stinga svo reglulega upp koll- inum, ræða frásögnina og framvindu hennar, önnur gagnrýnir og kvartar yfir gruggugu vatni, stefnuleysi, að bátnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.