Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 24
E l í n B j ö r k J ó h a n n s d ó t t i r 24 TMM 2013 · 3 þeim börnum sem hana lesa á að til sé lausn á ýmsum foreldravandamálum og skilið er við persónurnar í betri stöðu en í upphafi bókar. Börnin hafa horfst í augu við föður sinn og vandamál hans og fjölskyldunnar og síðan leitað sér hjálpar. Hvort pabbi fellur aftur í sama farið eftir meðferðina er ekki á ábyrgð barnanna og þau munu væntanlega ekki hylma aftur yfir með honum. Börnin í Leyndarmálinu eru ekki aðeins að stíga inn í heim hinna full- orðnu heldur líka inn í nýja stöðu valdhafans. Þessu valdi fylgir einnig sú ábyrgð að virða samfélagsleg mörk og gerast ekki afbrotamenn einsog for- eldrarnir. Það kemur fram í lok bókarinnar að börnin geti nú „gert það sem [þau] lysti […] meira að segja gerst [mannætur]“ (bls. 120). Bannsvæðin sem mörkuð eru í gegnum söguna eru nauðsynleg til þess að tryggja áframhald kjarnafjölskyldunnar. Mannát á afkvæmum sínum, sifjaspell og önnur brot sem tengd eru við mannátið í gegnum bókina standa í vegi fyrir eðlilegri framþróun kynslóðanna. Í lok bókarinnar er hið vandmeðfarna vald að færast í hendur barnanna með tilheyrandi ábyrgð og möguleikum. Í gegnum bókina er mannætunni og þeim óleyfilegu þrám sem hún stendur fyrir úthýst úr lífi fjölskyldunnar, tilveru barnanna og persónu þeirra. Heimildir Dagný Kristjánsdóttir. 1998. „Ég gæti étið þig“. Jón Proppé (ritstj.): Flögð og fögur skinn, bls. 82–93. Íslenska menningarsamsteypan art.is, Reykjavík. Dagný Kristjánsdóttir. 2008. Kannski á ófreskjan líka börn, Tímarit máls og menningar 69, bls. 123–9. Jackson, Rosemary. 1981. Fantasy: The Literature of Subversion. Methuen, London & New York. Kilgour, Maggie. 1997. Cannibals and Critics: An Exploration of James de Mille’s Strange Manusc- ript. Mosaic: A Journal for the Interdisciplinary Study of Literature, 30. Sótt af <http://proquest. umi.com/pqdweb?did=11371677&sid=1&Fmt=3&clientId=58117&RQT=309&VName=PQD> [Sótt 20.03.2011.] Ragna Garðarsdóttir. 1998. Flögð og fagurt f lesk: Um táknkerfi matarins í kvenlegum hryllings- fantasíum [Útdráttur gerður af Dagnýju Kristjánsdóttur úr BA-ritgerð Rögnu Garðarsdóttur: Hryllingur, matur og kvenleikinn. Um táknkerfi matar í kvenlegum hryllingsfantasíum, júní 1997]. Jón Proppé (ritstj.): Flögð og fögur skinn, bls. 113–118. Íslenska menningarsamsteypan art. is, Reykjavík. Root, Deborah. 1996. Cannibal Culture: Art, Appropriation, & the Commodification of Diffe- rence. Westview Press, Boulder. Tatar, Maria. 1992. Off with Their Heads!: Fairy Tales and the Culture of Childhood. Princeton University Press, Princeton. Tatar, Maria. 2009. Enchanted Hunters: The Power of Stories in Childhood. W.W. Norton & Company, New York & London. Todorov, Tzetan. 1973. The Fantastic: A Structural Approach to a Literary Genre. Richard Howard (þýð.). Cornell University Press, Ithaca. [Fyrst útg. 1970.] Warner, Marina. 1994. From the Beast to the Blonde: On Fairy Tales and Their Tellers. London: Vintage, London. [Fyrst útg. 1994.] Warner, Marina. 2000. No Go the Bogeyman: Scaring, Lulling and Making Mock. Vintage, London. [Fyrst útg. 1998.] Wilson, Debra Rose. 2010. Health Consequences of Childhood Sexual Abuse. Perspectives in
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.