Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 19
Í g r e i p u m m a n n æ t u n n a r TMM 2013 · 3 19 samfélaginu er valdið falið í neyslunni, einsog kom fram hér að framan og því er einnig hægt að sjá neyslu barnanna sem tilraun til að öðlast stöðu valdhafans, að minnsta kosti í eigin lífi. Það má einnig sjá neysluna sem við- brögð við öllu róti á tilfinningum, þrá, forvitni, gleði, kvíða og ótta, einsog plön fjölskyldunnar um að borða morgunmat yfir aftöku föðurins í sjón- varpinu (bls. 99) bera með sér. Átið er leið til þess að hafa stjórn á líkamanum og aðstæðum sínum. Í raun rennur mannátsþrá föðurins og þrá barnanna eftir öfgafullu áti að einhverju leyti saman í bókinni. Tvisvar gerist það í bókinni að matar þrá barnanna dregur þann dilk á eftir sér að pabbi étur einhvern. Í fyrra skiptið biðja systkinin um að fá að fara fyrr heim í hamborgara og franskar; kennarinn reiðist, Sidda „[stendur] uppi í hárinu á [honum]“ (bls. 21) og kennarinn heimtar að lokum fund með föður systkinanna. Sá fundur verður svo til þess að kennarinn er étinn. Síðara skiptið er þegar sögumaður rifjar upp þegar pabbi gleypti Ívar íþrótta- kennara. Það var eftir að börnin í bekknum tóku undir með söng Bjössa börger um „hamborgara og franskar“ (bls. 52). Ívar brást illa við kröfu barnanna um óhollan mat. Á ganginum mætti hann svo pabba systkinanna og „jós úr skálum reiði sinnar“ áður en pabb- inn át hann (bls. 52). Í báðum tilfellum er þrá barnanna svarað með neikvæðum viðbrögðum full- orðinna sem í beinu framhaldi eru étnir af föðurnum. Séu atriðin skoðuð í því ljósi má sjá mannát föðurins sem uppfyllingu leyndra óska barnanna. Um leið kemur greinilega fram í bókinni að faðirinn, sem stendur fyrir óleyfilegar þrár barnanna, má ekki fá að leika lausum hala. Samruni ástands og neyslu föðurins og barnanna kemur einnig fram á mynd af pabba þar sem hann liggur á sófanum á meðan börnin eru í hinum ofbeldisfulla tölvuleik og hafa verið að borða ruslfæði allan daginn (bls. 31). Það er rann- sóknarlögreglumaðurinn Viddi nikótín sem truflar systkinin í „alsælunni“ (bls. 31). Það eru hinsvegar ekki bara börnin sem eru í alsæluástandi heldur einnig pabbi þeirra sem liggur mettur og fullnægður á sófanum eftir að hafa étið kennarann kvöldið áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.