Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 11
Vo fa H i t l e r s TMM 2013 · 3 11 raunveruleikinn í skáldskap. Eftir fáeinar vikur fær þessi ímyndaða persóna rödd í drögum að handriti Nordals að nýju leikriti. Nafn hennar kallast á við skírnarnafn (Jó)nínu Tryggvadóttur en hún hefur verið búsett hinum megin á hnettinum undanfarin þrjú ár, í myndlistarnámi í New York. Samkvæmt fyrsta þætti verksins hefur Jóhanna Einars aftur á móti stundað nám við listaakademíuna í Osló öll stríðsárin. Hún flutti sig um set yfir landamærin til Svíþjóðar á liðnu vori. Þessa dagana stendur yfir sýning í Stokkhólmi með málverkum hennar sem hafa vakið slíka athygli að fregnir um það eru farnar berast alla leið til Íslands.12 12545 Í Kaupmannahöfn stendur yfir minningarathöfn um Kamban. Enn er óljóst hvers vegna átti að handtaka hann á Hotel-Pension Bartoli fyrir sléttri viku. Fjölmiðlar heima á Íslandi hafa farið varlega í getgátur um það efni, allir nema Þjóðviljinn sem staðhæfði strax í fyrstu frétt: „Fullsannað er talið að hann hafi haft samvinnu við Þjóðverja á hernámsárunum.“13 En jafnvel þar á bæ eiga menn bágt með að skilja hvers vegna skotinu var hleypt af. Sögusagnir herma að Kamban hafi veitt frelsisliðunum mótþróa, getgátur eru uppi um að hann hafi stungið höndum í vasa, eins og þar leyndist skotvopn, en sam- kvæmt vitnisburði Kristjáns Albertssonar fór skáldið að dæmi Skarphéðins Njálssonar sem krosslagði hendurnar á brjósti þegar hann sá dauðann koma.14 Sendiráðið hefur óskað eftir opinberum skýringum frá dönskum stjórnvöldum en ekkert svar hefur borist. Aftur á móti stendur Skoghaum landsdómari á fætur hér í dag, segir nokkur hlýleg orð um hinn látna og lætur þess getið að Danmörk ætli „að reisa Kamban minnismerki“.15 Að svo mæltu gerir hann krossmark yfir líkkistunni sem sveipuð er íslenskum fána. Umhverfis hana eru blómakransar frá sendiráðinu, Íslendingafélaginu og stúdentafélaginu í Höfn. Bekkurinn er þéttsetinn; fremst eru dóttirin Síbil og ekkjan Agnete en að baki þeim má sjá andlit Jóns Krabbe, Tryggva Svein- björnssonar, Sigfúsar Blöndal, prófessoranna Jóns Helgasonar og Eriks Arup og hátt í sjötíu annarra Íslendinga og Dana. Og í auðu sæti á aftasta bekk djarfar fyrir vofu Hitlers. Tilvísanir 1 Um er að ræða slitrur úr handriti í smíðum sem ber vinnutitilinn Líkið í lestinni. Íslensk bókmenntasaga 1945–1948. 2 Steinn Steinarr og Nína Tryggvadóttir. Tindátarnir. Ævintýri í myndum og ljóðum. Reykjavík: Bókaútgáfan Oddi, 1943, án blaðsíðutals. 3 Ásgeir Guðmundsson. Berlínarblús. Íslenskir meðreiðarsveinar og fórnarlömb þýskra nasista. 2. útgáfa. Reykjavík: Skrudda, 2009, s. 220. Kristján Albertsson. „Guðmundur Kamban“. Morgun- blaðið 10. júlí 1945, s. 10. Nanna Rögnvaldsdóttir. Ævi mín og sagan sem ekki mátti segja. Endurminningar Björns Sv. Björnssonar. Reykjavík: Iðunn, 1989, s. 166–67. 4 Axel Jónsson til Gunnars Gunnarssonar 10. maí 1945. Lbs. 100 NF (handritasafn Gunnars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.