Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 100
J e n n y E r p e n b e c k 100 TMM 2013 · 3 Það verður yndislegt. „Eystrasaltið,“ segir hún, á sama hátt og hún hefði sagt þetta orð fyrir fjörutíu árum – kannski við elskhuga sinn. Hvert flýgur tíminn? Þessi orð las ég í bréfum stúlku einnar sem var aðskilin frá foreldrum sínum um tveggja ára skeið á meðan fasisminn réð ríkjum í Þýskalandi. Ári síðar var hún liðið lík, nasistar höfðu myrt hana. Hvert flýgur tíminn? Við furðum okkur á sjúkdómunum sem taka að herja á okkur og valda því að líkamar okkar hreyfast öðruvísi en við hefðum viljað, þeir hægja á og hraða taktinum, raska honum. Þeir vekja með okkur furðu. Árin birtast sem brúnir elliblettir á hörundi okkar, sem var barnslegt ásýndar fyrir aðeins andartaki; árin valda því að smáa letrið flöktir fyrir augum okkar og við skynjum ekki breytinguna vegna þess að allt gerist þetta hægt en örugg- lega; árin hafa æskuþrótt karlmannanna á brott með sér, eitt af öðru, þau hrukka hörund kvenna hægt og hljótt og að lokum sitjum við föst í eigin skinni, augu okkar líta á smáa letrið sem ólæsilega móðu, aftur á móti eru hugsanir okkar ungæðislegar enn sem fyrr og það kemur okkur því á óvart að við skulum vera með öll þessi ár á bakinu og við ímyndum okkur að við getum hrist þau aftur af okkur, þess vegna finnst okkur handleggirnir verða meira framandi því eldri sem þeir verða, um leið og þeir neyða okkur til þess að viðurkenna nánd sína með sársauka og vangetu; þess vegna furðum við okkur á því að við skulum gefast upp fyrir eigin örmögnun, það rennur upp fyrir okkur að dauðinn fetar sig í átt til okkar, í gegnum vinahópinn, og að við vildum helst af öllu gleyma því að líf okkar endist oft lengur en geta okkar til þess að eldast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.