Morgunblaðið - 08.03.2019, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.03.2019, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2019 Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 145.000 m.vsk Midea KMB-E09 Max 3,4 kW 2,65 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,85) f. íbúð ca 40m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Wifi búnaður fylgir með öllum varmadælummeðan birgðir endast Mission Extreme Umhverfisvænn kælimiðill Captain Marvel Nýjasta kvikmyndin úr smiðju Mar- vel teiknimyndasagnarisans og kvikmyndaframleiðandans. Að þessu sinni er sjónum beint að ofur- konunni fröken Marvel sem síðar hlaut nafnið Kafteinn Marvel, þ.e. í teiknimyndasögum Marvel um hetj- una og gekk í raðir Hefnendanna, The Avengers. Sögusvið mynd- arinnar er Bandaríkin á tíunda ára- tug síðustu aldar og segir af orr- ustuflugmanni í Bandaríkjaher, Carol Danvers. Hún lendir í stríði milli tveggja ógurlegra tegunda geimvera sem hyggja báðar á heimsyfirráð. Carol öðlast ofur- krafta og tekst að bjarga Jörðinni frá tortímingu. Leikstjórar myndarinnar eru Anna Boden og Ryan Fleck og með aðal- hlutverk fara Brie Larson, Samuel L. Jackson, Ben Mendelsohn og Jude Law. Metacritic: 65/100 Taívanskir kvikmyndadagar Kvikmyndir frá Taívan verða sýnd- ar í Bíó Paradís og Iðnó frá og með deginum í dag til 24. mars og verð- ur áhersla lögð á „langa og storma- sama sögu Taívans og þá fjöl- breyttu menningararfleifð landsins sem óháð taívanskt kvikmynda- gerðarfólk hefur beint sjónum sín- um og óritskoðuðum linsum að“, eins og segir á vef kvikmyndahúss- ins. Opnunarmyndin, Ofur Búdda, var sýnd á Stockfish-kvikmyndahá- tíðinni og verður nú á Taívönskum kvikmyndadögum en dagskrá þeirra má finna á bioparadis.is. Kvikmyndasýningar fara fram í dag og 13., 15., 17., 20., 22. og 24. mars. Bíófrumsýningar Marvel og taívanskir kvikmyndadagar Ofurkona Brie Larsson í búningi Kafteins Marvel, tilbúin í slaginn. Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 22.00 Shoplifters Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.40 Girl Morgunblaðið bbbbn Metacritic 77/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.40 Sprettfiskur - Stutt- myndakeppni Bíó Paradís 18.00 Studio 54 Metacritic 70/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.30 The Great Buddha + Morgunblaðið bbbnn Metacritic 80/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 20.00 Burning Bíó Paradís 22.00 Captain Marvel 12 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 19.20 (VIP), 19.40, 20.50, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.30, 19.00 (LÚX), 19.30, 22.00 (LÚX), 22.30 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.40, 22.30 Vesalings elskendur Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Smárabíó 19.50 Háskólabíó 21.00 Tryggð Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.20 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Sambíóin Akureyri 22.20 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00, 20.30 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Vice Laugarásbíó 20.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 21.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.40 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.40, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.20 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 17.00 Mary Poppins Returns 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.00, 17.40 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.20 Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Laugarásbíó 15.50, 16.30, 18.00, 19.45, 22.00 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 15.10, 17.10 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.20, 19.30, 21.50 Að temja drekann sinn 3 Fighting with My Family 12 Fyrrverandi fjölbragðaglímukappi og fjölskylda hans halda sýningar hingað og þangað um Bandaríkin, á meðan börnin dreymir um að ganga til liðs við World Wrestling Entertainment. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.40, 22.10 Borgarbíó Akureyri 19.30 What Men Want 12 Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starfar. Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.45 Sambíóin Akureyri 19.40 Sambíóin Keflavík 19.50 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.