Morgunblaðið - 08.03.2019, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.03.2019, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Logi og Hulda slógu á þráðinn til Jóhannesar Hauks á bolludaginn undir dagskrárliðnum Hvað er í mat- inn? Hann vonaðist til að krakkarnir myndu láta sér bollur bolludagsins nægja í kvöldmatinn, enda hafði hann lagt metnað í tvær tegundir, meðal ann- ars vatnsdeigsbollu hjúpaða stökku og bragðgóðu „craquelin“. Hann var þó með mörg járn í eldinum þegar þau náðu í hann en Jóhannes var á fullu að undirbúa Hatara-búninga fyrir krakkana fyrir ösku- daginn, þar sem golf-tí áttu að nýtast sem gaddar og iðnaðargrímur voru notaðar ásamt beltum og ólum úr skápnum. Nánar á k100.is. Búninga- og bollumeistari 20.00 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 20.30 Mannrækt (e) Guðni Gunnarsson, mannrækt- arfrömuður, fer með okkur sjö skref til farsældar. 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum úr Tuttuguogeinum í liðinni viku. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Voice US 14.55 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðu- lega fjölskyldu hans. 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 The Voice US Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 The Bachelor Bandarískur raunveru- leikaþáttur þar sem ungt fólk reynir að finna ástina. 22.30 Die Hard: With a Vengeance John McClane er á góðri leið í ræsið, drykkfelldur og búið að reka hann úr löggunni. En þegar sprengja springur í Bonwit Teller-verslunar- miðstöðinni fer lögreglan á fullt að rannsaka málið. 00.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bráðskemmtilegur spjall- þáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gest- um. 01.20 NCIS 02.05 NCIS: Los Angeles Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rann- sóknarsveit bandaríska sjóhersins í Los Angles. Aðalhlutverkin leika Chris O‘Donnell og LL Cool J. 02.50 The Walking Dead . 03.35 The Messengers Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 15.10 Landinn (e) 15.40 Söngvakeppnin 2019 (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (No- where Boys IV) 18.30 Sögur – Stuttmyndir (Töfraálfurinn) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Gettu betur (FSu – Kvennó) Bein útsending frá seinni undanúrslitum í spurningakeppni fram- haldsskólanna. 20.55 Vikan með Gísla Mar- teini 21.40 Séra Brown (Father Brown V) Breskur saka- málaþáttur um hinn slungna séra Brown. 22.30 Norrænir bíódagar: Bekkurinn (Bænken) Dönsk kvikmynd frá árinu 2000 um Kaj, drykkfelldan mann sem þarf að horfast í augu við fortíðina þegar dóttir hans, sem hann hefur ekki séð í 19 ár, flytur í næsta nágrenni við hann ásamt ungum syni sínum. Leikstjórn: Per Fly. Aðal- hlutverk: Jesper Christen- sen, Marius Sonne Jan- ischefska og Stine Holm Joensen. Bannað börnum. 24.00 Poirot – Dauði frú McGinty (Agatha Christie’s Poirot: Mrs McGinty’s Dead) Hinn rómaði og sið- prúði rannsóknarlög- reglumaður, Hercule Poi- rot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 08.05 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Splitting Up Together 10.50 The Night Shift 11.30 Hið blómlega bú 12.05 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Næturvaktin 13.30 Arthur Miller: Writer 15.20 Swan Princess: Royally Undercover 16.40 The Goldbergs 17.05 Ég og 70 mínútur 17.40 Bold and the Beauti- ful 18.00 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Evrópski draumurinn 20.00 Matilda 21.40 Terminal 23.15 Lincoln Stórbrotin mynd frá 2012 sem Steven Spielberg leikstýrir. Mynd- in gerist í forsetatíð Abra- hams Lincoln og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið um afnám þræla- halds í bandarísku stjórn- arskrána. 01.40 Geostorm 03.25 Rough Night 05.05 Page Eight 18.35 She’s Funny That Way 20.10 My Old Lady 22.00 This Is The End 23.50 Swept Under 01.20 Blood Father 02.50 This Is The End 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram undan og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og tengd málefni. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.55 K3 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Mæja býfluga 17.48 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Stóri og Litli 18.12 Zigby 18.23 Dagur Diðrik 18.45 Víkingurinn Viggó 19.00 Billi Blikk 07.10 Valur – Skallagrímur 08.50 Dortmund – Totten- ham 10.30 Real Madrid – Ajax 12.10 Meistaradeildar- mörkin 12.40 Premier League World 2018/2019 13.10 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 16.40 Þór Þorl. – Keflavík 18.20 Valur – Skallagrímur 20.00 KR – Stjarnan 22.10 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 23.50 UFC Now 2019 00.40 UFC 235 07.35 Breiðabl. – Skallagr. 09.15 Þór Þorl. – Keflavík 10.55 Eintracht Frankfurt – Inter Milan 12.35 Chelsea – Dyn. Kiev 14.15 Rennes – Arsenal 15.55 Napoli – Salzburg 17.35 La Liga Report 18.05 Evrópudeildarmörkin 2018/2019 18.55 PL Match Pack 19.25 Juventus – Udinese 21.30 Premier L. Prev. 22.00 Úrvalsdeildin í pílu- kasti 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Þrír íslenskir lagasmiðir og söngvarar. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Frá því á mánudag) 19.50 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1995) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn- arsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Þór- gunnur Oddsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það er varla til betra sjón- varpsefni en góðir fótbolta- leikir með dramatískum augnablikum og þannig leikj- um höfum við fengið að fylgj- ast með í Meistaradeildinni í vikunni á Stöð 2 Sport. Leik- ur Paris SG og Manchester United í París í fyrrakvöld er leikur sem seint líður mér úr minni frekar en leikur Man- chester United og Bayern München í úrslitaleik Evr- ópukeppni meistaraliða í Barcelona fyrir 20 árum þeg- ar Ole Gunnar Solskjær tryggði United Evrópumeist- aratitilinn með því að skora sigurmarkið í uppbótartíma. Nú 20 árum síðar er Ole Gunnar aftur orðinn hetja hjá Manchester United. Þessi brosmildi Norðmaður, sem gekk undir viðurnefninu „morðinginn með barns- andlitið“ þegar hann hrelldi varnir og markverði and- stæðinganna með liði United, hefur sýnt og sannað snilli sína sem þjálfari og hann leiddi United til sigurs á móti franska meistaraliðinu og er búinn að koma því í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ég var að farast úr spenningi þegar ég fylgdist með leikn- um í stólnum mínum í Hádeg- ismóunum og ekki skemmdi fyrir að hlýða á lýsingu Harð- ar Magnússonar, sem með ástríðu sinni skilaði spennu- þrungnum leik beint í æð. Varla til betra sjónvarpsefni Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson AFP Snillingur Ole Gunnar Solskjær, stjóri United. 17.45 Fjölnir – Valur (Bik- arkeppnin í handbolta) Bein útsending. 20.00 FH – ÍR (Bikarkeppnin í handbolta) Bein útsending. RÚV íþróttir 19.10 Modern Family 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Game Of Thrones 23.30 Luck 00.25 Modern Family 00.50 Two and a Half Men 01.15 Seinfeld Stöð 3 Á þessum degi lést fimmti Bítillinn, upptökustjór- inn George Martin, sem gerði Bítlana heimsfræga. Hann var 90 ára að aldri. Martin fæddist í janúar árið 1926 í norðurhluta Lundúnaborgar. Eftir her- þjónustu í seinni heimsstyrjöldinni fór hann til náms við Guildhall School of Music og lék á óbó á börum og í klúbbum í Lundúnum. Fyrsta fasta starfið hans var á tónlistarsafni BBC. Þaðan fór hann til útgáfufyrirtækisins Parlophone, hluta EMI, og árið 1955 tók hann við stjórnartaumum fyrir- tækisins aðeins 29 ára að aldri. Dánardagur fimmta Bítilsins George Martin lést á þessum degi. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svar- ið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Logi og Hulda spjölluðu við Jóhannes Hauk.  þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.