Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 89

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 89
FÓKUS21. ágúst 2019 89 n „Undarlegustu tíu mínútur ævi minnar“ n „Ég var ekki búin undir þetta“ n Kvöldstund með leikstjóranum vekur athygli Tarantino og tásublætið Allt látið flakka – Death Proof (2007) Death Proof er fyrsta og eina kvikmyndin þar sem Tarantino gegnir hlutverki kvikmyndatökumanns. Þá kemur eflaust ekki á óvart að tásublætið sjáist í sinni tærustu mynd, meðal annars í opnunarskoti myndarinnar. Auk þess eru merki um að helsti skúrkur myndarinnar, leikinn af Kurt Russell, deili þessu blæti. Tásu-Tate – Once Upon a Time in Hollywood (2019) Í nýjustu mynd leikstjórans fylgjumst við grannt með upprennandi leikkonu, Sharon Tate, sem leikin er af Margot Robbie. Ef einhver hefur veðjað á að hún beraði ekki tærnar á einhverjum tíma- punkti, þá hefur sá sami tapað því veð- máli. Aftur á móti er Robbie langt frá því að vera sú eina í þessari kvikmynd sem hugnast lítt sokkar og skór. Á rið 2011 birti nafnlaus kona tölvupóst, sem upp- haflega var ætlaður vin- um hennar, þar sem hún rifjar upp kvöldstund með Tar- antino sjálfum. Það sem hófst sem saklaust kvöld þar sem setið var að sumbli endaði sem grípandi innsýn í koll leikstjórans fræga. Pósturinn vakti vægast sagt mikla athygli og þótti frásögnin afar bitastæð, þótt innihald hans hefði komið fáum á óvart. Umrætt bréf var birt á fréttamiðlinum Gawker. Leikstjórinn og konan hittu- st á skemmtistað. Konan segir leikarann Jamie Foxx hafa verið með þeim í teiti sem átti sér stað á heimili leikstjórans. Gestirnir tíndust á brott, einn af öðrum, og að lokum voru aðeins Tarantino og nafnlausa frúin eftir. Hún skrif- ar í póstinum: „Eftir langar samræður um kvikmyndir, stingur hann upp á því að við förum í rúmið. Þarna verð ég skíthrædd,“ segir hún og tekur fram að þótt hún og leik- stjórinn hefðu verið dugleg í kossaflensi þetta kvöld, þá hefði ekki staðið til hjá henni að ganga lengra en það. „Ég reyni að forðast allan neðanbeltishasar í ljósi þess að Tarantino er með einn ljótasta titt- ling sem ég hef á ævi minni séð; stuttan, þykkan og stubbalegan. Á meðan ég ofanda yfir tilhugsun- inni um að hann ætli sér að koma nálægt mér með þennan grip, þá hallar hann sér að mér og varpar fram furðulegustu spurningu sem ég hef á ævi minni heyrt: Má ég sjúga tærnar á þér á meðan ég fróa mér? Ég var ekki búin undir þetta, en ég lét mig hafa það til að koma í veg fyrir eitthvað nánara.“ Að sögn konunnar tóku þá við einhverjar undarlegustu tíu mínútur ævi hennar, að fylgjast með Óskarsverðlaunahafa fróa sér meðan hann sleikti á henni tærnar. „Þetta var ekki alslæmt, enda þurfti ég ekki að gera neitt. Skömmu eftir þetta fórum við að sofa en hann ákvað að endurtaka leikinn morguninn eftir, án þess að spyrja mig – sem mér þótti dónalegt. Í kjölfarið skutlaði hann mér svo heim og þannig var sagan öll.“ Ári síðar var leikstjórinn staddur í ítarlegu viðtali hjá út- varpsmanninum Howard Stern. Þar var hann spurður út í söguna og lekann á henni og þótti hon- um birtingin vera fyrir neðan allar hellur. Hann sagði í viðtalinu að hann hefði verið herramaður í öll- um samskiptum sínum við kon- una og fannst birtingin vera arg- asti trúnaðarbrestur. Hann tók sterklega fram að hann hefði verið sleginn vegna þessarar opinberunar en neitaði ekki nokkrum sköpuðum hlut, enda var lítið til að fela. „Þarna verð ég skíthrædd“ Nafnlausa konan krafðist þess að þau Tarantino færu saman í myndaklefa, fyrr um kvöldið, til að geta sannað að sagan væri engin lygi. „Ef skórinn passar …“ – Inglourious Basterds (2009) Þýska leikkonan Diane Kruger gerist Öskubuska í örskamma stund þegar nasistaforingi kannar hvort fótur hennar passi í skó sem varð eftir á vettvangi glæps. Tærnar á Margaret Qualley á heitum degi í Los Angeles.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.