Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 20.12.2005, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 17 atttðsunuiL Vesturland 2005 í máli og myndiim Hvanneyri. Vinnuhópur undirbýr nú málið. Flestir spá því að nýi skólinn verði byggður á gamla fótboltavellinum sem nú þjónar hlutverki tjaldstæða bæjarins. Skaginn hlaut Islensku sjávarútvegsverðlaunin Skaginn hf. á Akranesi hlaut í september Islensku sjávarút- vegsverðlaunin 2005 í flokki framleiðenda fiskvinnslutækja. Verðlaunin voru afhent á sjávarútvegssýningunni sem hald- in var í Reykjavík. Að verðlaununum stóðu sjávarútvegsritin Fiskifréttir og World Fishing. Þetta er án efa mikil viður- kenning fýrir fýrirtækið og starfsmenn þess. Viðurkenning- una fær fyrirtækið meðal annars fýrir ffamleiðslu sína á fisk- skurðarvél þeirri sem fýrirtækið hefur þróað og sagt hefur verið frá hér í blaðinu. Gamlar hetjur styrkja Skagaliðið I haust hefur mikill undirbúningur átt sér stað hjá Rnatt- spyrnufélagi IA við að styrkja liðið fýrir átök næsta árs. I september var skrifað undir endurnýjaðan samning við Olaf Þórðarson þjálfara sem stýrir liðinu næstu 3 árin. Þórður Þ Þórðarson verður aðstoðarþjálfari. Sama dag var skrifað undir samning við 11 unga leikmenn um veru þeirra hjá IA næsta sumar. Síðar í haust lá það ljóst fýrir að Þórður Guð- jónsson leggur atvinnumennskuna til hliðar og kemur heim og spilar með sínu gamla liði. Tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir koma einnig heim og Hjörtur Hjart- arson mun væntanlega einnig spila með næsta sumar. Gríð- arlega spennandi verður að fýlgjast með gengi liðsins næsta sumar með öllum þessum hetjum innanborðs. Bændur virkja Þrír bændur tóku sig til fýrir tveimur árum og undirbjuggu virkjun Straumfjarðarár. Fyrir nokkrum vikum var síðan Múla- virkjtm vígð en hún skilar um 2 MW raforku inn á dreifikerfi landsmanna. Athyghsvert framtak bændanna til að auka verð- mætasköpun í dreifbýh og í þokkalegri sátt við umhverfið. Tóku höndum saman Verkefhið Grænni skógar á Vesturlandi fór af stað í haust. Um er að ræða samstarfsverkefni Skógræktar ríkisins, Vestur- landsskóga, Landgræðslunnar, Félags skógarbænda á Vestur- landi og Landbúnaðarháskóla Islands og miðar að því að gera skógræktarfólk betur í stakk búið til að taka virkan þátt í mót- tm og framkvæmd skógræktar og landgræðslu á bújörðum. Skógrækt hefur aukist mikið í landshlutanum síðari ár en með henni er verið að auka land- og búsemgæði, verðgildi og fjöl- þætt notagildi jarða í umsjón skógræktarbænda. ri i rgnarirrujjÆj ^carnes um jm^maUuumM^ JidjkjáétJuiUM akrma/uúan /utrfÍMj/cd jamj/oMi a /u)/uim anim . Hangikjöt Hamborgarhryggur Bayonneskinka Frönsk sveitaskinka Andapaté Fasanapaté Hreindýrapaté Villigæsapaté Franskt paté Sveitapaté Fjallagrasapaté Madeirasósa v;./ r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.