Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Qupperneq 19

Skessuhorn - 20.12.2005, Qupperneq 19
■aniSsaimúUíi'í ÞRIDJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 19 Vestiirlmid 2005 í máli og myndwn Um úfið hraun Bænhússvaði. Það var þrautavað. Skerjavað var svolítið neðar ekki nema að Stakkhamri. Frá Stakkhamri að Búðum tekur en það var sjaldan farið. við skeljasandsíjara. og nágrenni Eldborgar Árlega falla Skessuhorni til þúsundir ljósmynda sem ekki reynist pláss fyrir til birdngar, því miður. Bakvið þessar mynd- ir er stundum saga; eitthvað fféttnæmt, en stundum ekki. Margar þessara mynda munu vafalaus aldrei birtast þó svo reynt verði að varðveita þær. Við ljúkum fféttaannál ársins 2005 með að birta eina slíka mynd sem blaðamaður tók liðið sumar af úfhu Eldborgarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi. Orn H Bjarnason skrifar skemmtilegar leiðarlýsingar um reiðgötur á þessum slóðtun en árlega fara hundruðir hesta- manna þar um, gegnum hlaðið á Snorrastöðum, áleiðis á Löngufjörur sem heilla svo marga enda engu saman saman að jafna í mikilfeng þeirra reiðleiða. En gefum Erni H Bjarna- syni orðið: “Snorrastaðir standa austan við Eldborgarhraun en í gegn- um það liggja þrjár fomar götur: Syðst er Þrællyndisgata hálf- gerður óvegur eins og nafnið bendir tdl. Hún liggur milli Snorrastaða og Litla-Hrauns. Um hana segir í Sýslu- og sóknalýsingu yfir Hítarnesprestakall ffá 1841: “Kirkjuvegur ffá Litlahrauni liggur yfir Eldborgarhraun að Snorrastöðum. Er sá vegur kallaður Þrælindisgata. Fara hann einstöku ferða- menn, þegar Básafjörur em orðnar of djúpar og lest er ekki mjög þung.” Svo kemur Eldborgargata milli Garða í Kolbeinsstaða- hreppi og Stóra-Hrauns. Frá Görðum liggur líka Skjól- hvammsgata, en hún mætir Holtnagötu sem liggur þvert yfir Eldborgarhraun ffá austri til vesturs. Hún var greiðfæmst enda gamla pósdeiðin. I Akurholti rétt vestan við Haffjarðará var á tímabili bréfhirðing. Ef ekki vom farnar fjömmar þá lá gamla skreiðarkaupaleiðin um Skjólhvammsgötu um svo- nefhdan Skjólhvamm og fyrir vestan Sauðastapa. Farið var yfir Haffjarðará á Hábrekknavaði og út hreppa um Öldu- hrygg- Sagt er að Nikulás Asmundsson frá Ystugörðum, sem uppi var á átjándu öld hafi fyrstur fundið Eldborgargötu. I Sýslu- og sóknalýsingum ffá árinu 1841 er hún talin alfaravegur og gerðar á henni vegabætur af og til. Hún kemur út úr hraun- inu rétt fyrir norðan Stóra-Hratm. Farið var þar vestan ffá túninu um svokallað Arnes og Reiðsker og yfir Haffjarðará á Milli Litla-Hrauns og Stóra-Hrauns er fjöruvegur ágætur þangað til flæðir að. Þá verður að krækja inn hraunjaðarinn. Upp með hinni veiðisælu Haffjarðará vom ágætar reiðgötur fyrmm. A Stóra-Hrauni bjó lengi vel séra Ami Þórarinsson, en hann lagði þjóðinni til óborganlegar ffásagnir stílfærðar af Þorbergi Þórðarsyni. Um þeirra samvinnu var sagt að þar hefðu komið saman lýgnasti maður á Islandi og sá trúgjarn- asti. Enn aðra götu má nefna í norðurjaðri Eldborgarhrauns, en hún lá meðfram Landbrotalæk. I hrauninu um 4 km frá Snorrastöðum er Þjófahellir. Þar munu menn hafa lagst út og lifað á ránum, kjörinn staður til þeirrar iðju enda mikil umferð út undir jökul. Þar var þétt- býlasta svæði á landinu lengi vel, þurrabúðarfólk svonefnt og útvegsbændur. Aðalleiðin frá Snorrastöðum og vestur lá um Löngufjörur en þær em af sumum taldar ná ffá Ökmm á Mýmm allt vestur að Búðum. Venjulega er þó talið að þær nái Ef lagt er af stað segjum ffá Grímsstöðum á Mýram og far- ið með Múlum og hjá Snorrastöðum er hæfileg dagleið að Hausthúsum. Farið er undir Snorrastaðabakka meðfram Kaldá. Þar fyrir neðan taka fjömmar við. Farið er milli Lönguskerja að Básatá og síðan í Saltoes og svo áfram með Hausthúsaeyjar á vinstri hönd og um Hausthúsafjörur að Hausthúsum. Ef ekki er rambað rétt á sjávarföllin geta menn lent á hrokasundi í álunum, svo snögglega fyllast þeir. í Alm- anaki Þjóðvinafélagsins era greinargóðar upplýsingar um flóð og fjöra. Hestamenn ættu að hafa það í farteskinu þegar Löngufjörar era farnar. Sömuleiðis að leita effir leiðsögn kunnugra.” Hér lýkur tilvitnun í skrif Arnar en áhugasamir geta nálgast meira efni þessu tengt á vefslóðinni: http://www.sorli.is/greinar/gamlar_gotur_snaef.htm MM Skóbúðin Borg 5. 4371240 Hestavöruverslun Borgarbraut 58-60 • Borgarnesi Sími 437 0001 & 840 3801 Borgarnesi - 437 1878 borgorspori; btOartsrgU^báýffiBshsiBiUSj1 i70f r* liinii iiM í5 ftn 1 C1 il E^lcir j í 1 í ' S |o V J 1 1 11 11(11 i íl VCIJ y i yj 1 í l 1 II I 1 ) 1 C 1 \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.