Morgunblaðið - 14.05.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.05.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2019 Smart lands blað Fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 31. maí Í Smartlandsblaðinu verður fjallað um tískustrauma í fatnaði, förðun, snyrtingu, sólar- kremum, sólgleraugum, sumarskóm og sundfatnaði PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudaginn 27. maí NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ Á miðvikudag Sunnan og suð- austan 8-13 m/s, skýjað og rigning öðru hverju sunnan- og vestan- lands. Hægari vindur og bjart með köflum á N- og A-landi. Á fimmtudag Sunnan 3-8 og víða léttskýjað norðan- og austanlands, en skúrir á S- og V- landi. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.25 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 14.55 Ferðastiklur 15.40 Menningin – samantekt 16.10 Íslendingar 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Óargardýr 17.49 Hönnunarstirnin III 18.06 Bílskúrsbras 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2019 21.20 Skemmtiatriði 21.30 Tracey Ullman tekur stöðuna 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía 23.20 Fortitude 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Life in Pieces 14.10 Survivor 14.55 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Will and Grace 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 FBI 21.50 Star 22.35 Heathers 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 New Amsterdam 03.05 Station 19 Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Divorce 10.10 Suits 10.55 Jamie’s Quick and Easy Food 11.20 Í eldhúsi Evu 11.55 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor 2017 14.15 The X Factor 2017 15.15 The X Factor 2017 16.35 Seinfeld 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.50 Sporðaköst 20.20 The Village 21.05 The Enemy Within 21.50 Chernobyl 22.40 Last Week Tonight with John Oliver 23.10 Grey’s Anatomy 23.55 Cheat 00.45 Veep 01.15 Arrested Develope- ment 01.45 Lovleg 02.05 You’re the Worst 02.30 Mr. Mercedes 03.20 Mr. Mercedes 04.10 The Sandham Murders 20.00 Hringsjá 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi endurt. allan sólarhr. 18.30 In Search of the Lords Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 20.00 Að Norðan 20.30 Garðarölt (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Húsið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:16 22:33 ÍSAFJÖRÐUR 3:57 23:02 SIGLUFJÖRÐUR 3:39 22:46 DJÚPIVOGUR 3:40 22:08 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustanstrekkingur við SV-ströndina, en annars hægari. Skýjað en úrkomulítið, en víða bjart veður norðantil á landinu. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á N- og V-landi. Bráðskemmtilegu Ís- landsmóti í körfubolta lauk fyrir rúmri viku þegar KR náði loksins að brjóta seiga ÍR-inga á bak aftur og tryggja sér meistaratitilinn í karlaflokki sjötta árið í röð. Sjaldan hefur úr- slitakeppnin fangað at- hygli jafnmargra og ef- laust áttu Breiðhylt- ingarnir í ÍR stóran þátt í því, enda hrífast þeir hlutlausu, og jafnvel þeir sem annars hafa engan áhuga á íþróttinni, með þegar lið sem enginn telur líkleg til afreka slá í gegn og fara alla leið. Um leið er vert að hrósa um- sjónarmönnum Stöðvar 2 Sport fyrir þeirra fram- lag til þess að gera keppnina sem skemmtilegasta. Lýsingarnar sjálfar voru oftast líflegar, ekki síst þegar Svali Björgvinsson var kominn með allt á ögurstund strax í fyrsta leikhluta. En umfjöllunin í kringum leikina, fyrir þá og eftir, undir stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar, var til mikillar fyrir- myndar. Kjartan hefur stigið fram sem öflugur þáttastjórnandi og þættirnir hans, Körfubolta- kvöld, urðu betri og betri eftir því sem leið á tíma- bilið og úrslitakeppnina. Hann hefur haft góða sér- fræðinga með sér og eftir að þeir hlupu af sér hornin í þáttunum, drógu úr bullinu og juku fag- mennskuna, var orðið nánast ómissandi að leikj- unum loknum að horfa og hlusta á Kjartan og hans menn fara yfir málin og gera hlutina upp. Vel gert. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Kjartan góður í Körfuboltakvöldi Fróðir Kjartan Atli og Finnur Freyr Stefánsson. Morgunblaðið/Hari 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líð- andi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Útvarpsmaðurinn Jón Axel sagði í síðustu viku að hann hefði oft velt því fyrir sér hvernig tilfinning það væri að fæða barn. Kristín Sif tók hann á orðinu og mætti með tæki sem framkallar samskonar sárs- auka og bauð honum að prófa. Til- raunin fór fram í gærmorgun og fékk Jón Axel heldur betur að finna fyrir því. „Sársaukinn var óbærileg- ur og ég hélt á tímabili að þetta væri mitt síðasta,“ sagði hann að tilrauninni lokinni. Myndbandið er hægt að nálgast á k100.is og ef vel er að gáð sjást svitadropar spretta fram á andliti útvarpsmannsins sem fór heim að leggja sig eftir þáttinn. Fæðingarsársauki óbærilegur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Akureyri 13 skýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 19 heiðskírt Egilsstaðir 12 skýjað Vatnsskarðshólar 9 alskýjað Glasgow 18 léttskýjað Mallorca 22 heiðskírt London 16 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Nuuk 8 heiðskírt París 16 heiðskírt Aþena 20 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað Ósló 12 heiðskírt Hamborg 13 heiðskírt Montreal 13 alskýjað Kaupmannahöfn 11 heiðskírt Berlín 14 léttskýjað New York 8 rigning Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 11 heiðskírt Chicago 14 léttskýjað Helsinki 11 skýjað Moskva 20 heiðskírt  Gamanþættir með leikkonunni Tracey Ullman þar sem hún tekur heimaland sitt, Bretland, fyrir og gerir því skil í gegnum alls kyns óborganlegar persónur. Þætt- irnir hafa verið tilnefndir til Emmy-verðlauna. RÚV kl. 21.30 Tracey Ullman tekur stöðuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.