Morgunblaðið - 16.05.2019, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 16.05.2019, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2019 Þegar mikið liggur við í sjónvarpinu, og von- ast er eftir góðum úr- slitum, þá getur verið gott að yfirgefa sófann og fara á golfnám- skeið. Þetta hefur Ljósvaki dagsins reynt með góðum árangri, í minnst þrígang. Fyrst árið 2005, þegar Liver- pool var 3-0 undir í hálfleik gegn AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, síðan núna á dögunum þegar Liverpool lék seinni leikinn gegn Barcelona í undanúrslitum sömu keppni. Fyrir þann leik hafði Barcelona þriggja marka forskot. Flest vitum við hvernig þessar viðureignir end- uðu, Liverpool vann þær báðar og Ljósvaki bara að leika sér á golfnámskeiði á meðan. Leikurinn endurtók sig í fyrrakvöld. Ljósvaki skellti sér á golfnámskeið á meðan undanúrslit í Eurovision fóru fram í beinni útsendingu, missti af Hatara á sviðinu í Tel Aviv en kom heim í tæka tíð til að heyra niðurstöðuna. Ísland komst áfram í úrslitin, í fyrsta sinn í fimm ár. Ljósvaka skilst að hin lögin hafi verið svo léleg að það hefði verið skandall ef Ísland hefði ekki farið áfram. Nú er spurning hvað Ljósvaki geri næsta laug- ardagskvöld. Ef við viljum að Ísland vinni Euro- vision þá mætti einhver ágætur golfkennari hafa samband. Hringurinn fer að vísu að þrengjast því flestir kennarar hafa gefist upp á þessum lærlingi! Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Golfnámskeið kallar á góða niðurstöðu Eurovision Hatari verð- ur ekki á golfnámskeiði. Morgunblaðið/Eggert Garðyrkjuþáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur. Í þáttunum fjallar hún um sáningu matjurta, klippingu á berjarunnum og ýmislegt annað sem lýtur að garð- yrkju og heilsar upp á fólk sem er að rækta hitt og þetta. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. RÚV kl. 16.40 Í garðinum með Gurrý Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Elskaðu. Lifðu. Njóttu. Ég get sagt með góðri samvisku að Femarelle VIRKAR. Hitakófin hættu, vakna ekki lengur á nóttinni og fótapirringur er minni eftir að ég fór að taka inn Femarelle. Halldóra Ósk Sveinsdóttir 40+ FEMARELLE REJUVENATE • Minnkar skapsveiflur • Stuðlar að reglulegum svefni • Eykur orku • Eykur teygjanleika húðar • Viðheldur eðlilegu hári 50+ FEMARELLE RECHARGE • Slær hratt á einkenni (hitakóf og nætursviti minnka) • Stuðlar að reglulegum svefni • Eykur orku • Eykur kynhvöt • Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi 60+ FEMARELLE UNSTOPPABLE • Inniheldur kalsíum og D3-vítamín • Eykur liðleika • Stuðlar að reglulegum svefni • Eykur orku sem stuðlar að andlegu jafnvægi Á föstudag og laugardag Suð- austan 3-8 m/s og rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri um landið norðaustanvert og hiti að 18 stigum yfir daginn. Á sunnudag og mánudag Austlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað að mestu og dálítil væta um tíma í flestum landshlutum. Hiti 7 til 15 stig, svalast við austurströnd. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.35 Saga Danmerkur – Tími málmanna 15.35 Popppunktur 2011 16.40 Í garðinum með Gurrý 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Fótboltastrákurinn Ja- mie 17.49 Sebastian og villtustu dýr Afríku 17.58 Sögur – Stuttmyndir 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2019 21.20 Skemmtiatriði 21.30 Tracey Ullman tekur stöðuna 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skammhlaup 23.15 Spilaborg 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 Younger 14.10 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Kids Are Alright 20.10 Kokkaflakk 20.50 9-1-1 21.40 The Resident 22.25 FEUD 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Anger Management 10.00 Two and a Half Men 10.25 Lögreglan 10.55 Ísskápastríð 11.30 Satt eða logið 12.15 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Hitch 15.00 Ingrid Goes West 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Big Bang Theory 19.45 NCIS 20.30 Whiskey Cavalier 21.15 The Blacklist 22.00 Barry 22.30 Lethal Weapon 23.15 Real Time With Bill Maher 00.15 Shetland 01.15 Killing Eve 02.00 High Maintenance 02.30 Casual Encounters 03.50 Friends 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi endurt. allan sólarhr. 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að Austan 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:10 22:39 ÍSAFJÖRÐUR 3:49 23:10 SIGLUFJÖRÐUR 3:31 22:54 DJÚPIVOGUR 3:33 22:15 Veðrið kl. 12 í dag Lægir smám saman og víða skúrir, en áfram bjart norðaustan til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tón- list og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmti- lega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Á þessum degi árið 2013 lenti söngvarinn George Michael í bílslysi. Slysið varð á M1- hraðbrautinni í Englandi og var með þeim hætti að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við annan bíl. Kalla þurfti út sjúkralið en söngvarinn slapp með skrámur og skurði. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Michael lenti í um- ferðaróhappi en árið 2010 klessti hann Range Roverinn sinn. Þá var hann undir áhrifum kannabisefna og missti bílprófið í kjölfarið ásamt því að þurfa að sitja í fangelsi í átta vikur og greiða sekt. Slapp með skrámur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 súld Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 30 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 17 heiðskírt Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir 14 heiðskírt Vatnsskarðshólar 9 rigning Glasgow 20 léttskýjað Mallorca 20 heiðskírt London 19 skýjað Róm 10 rigning Nuuk 1 alskýjað París 18 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 13 skýjað Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg 14 alskýjað Ósló 18 rigning Hamborg 14 heiðskírt Montreal 12 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 12 heiðskírt New York 16 léttskýjað Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 6 rigning Chicago 20 léttskýjað Helsinki 14 heiðskírt Moskva 16 skúrir 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.