Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.06.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 2019 Á sunnudag Norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestantil. Rigning eða skúrir S- og A-lands, annars úr- komulítið. Hiti 8 til 15 stig, en 3 til 8 stig norðaustantil. Á mánudag Norðlæg átt 5-13 m/s, hvassast við NA-ströndina. Skýjað N-lands og dálítil væta SA-til, en léttir til annars staðar þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Manni meistari 07.48 Rán og Sævar 07.59 Nellý og Nóra 08.06 Mói 08.17 Hrúturinn Hreinn 08.24 Eysteinn og Salóme 08.36 Millý spyr 08.43 Með afa í vasanum 08.55 Konráð og Baldur 09.07 Flugskólinn 09.30 Ævar vísindamaður 09.55 Jörðin 10.55 Baðstofuballettinn 11.25 Basl er búskapur 12.00 Matur með Kiru 12.30 HM stofan 12.50 Ítalía – Holland 14.50 HM stofan 15.10 Íþróttaafrek Íslendinga 15.30 Eldhugar íþróttanna 16.00 HM stofan 16.20 Þýskaland – Svíþjóð 18.20 HM stofan 18.40 Táknmálsfréttir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Ein í óbyggðum: Strandaglópar í Seren- geti 21.15 Ásgeir Trausti á tón- leikum 22.30 I Am Here 00.05 Agatha rannsakar málið – Garðagrobb Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Madam Secretary 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Legally Blonde 21.55 A Walk Among the Tombstones 23.50 Devil’s Knot 01.40 The Numbers Station 03.10 Closed Circuit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.40 Billi Blikk 07.50 Kalli á þakinu 08.10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn 08.20 Tindur 08.35 Dagur Diðrik 08.55 Latibær 09.20 Lína langsokkur 09.45 Stóri og Litli 10.00 Latibær 10.25 K3 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Britain’s Got Talent 14.55 Britain’s Got Talent 15.25 Tveir á teini 16.05 Grand Designs Australia 17.00 GYM 17.30 Golfarinn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.50 The Muppets Take Man- hattan 21.25 Sicario 2: Day of the Soldado 23.30 Baby Driver 01.15 Jarhead 20.00 Súrefni (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 21 – Úrval (e) endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Íslendingasögur (e) 20.30 Landsbyggðir 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 23.00 Að Vestan (e) 23.30 Taktíkin 24.00 Að Norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frakkneskir fiski- menn. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blindfull á sólríkum degi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landa- fræði. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:03 24:01 ÍSAFJÖRÐUR 1:37 25:37 SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20 DJÚPIVOGUR 2:18 23:44 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 5-13 m/s og smáskúrir í flestum landshlutum, en bjart SA-til. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast SA-lands. Snýst í norðaustlæga átt 8-15 m/s á morgun. Íslensk morð, dönsk morð, sænsk morð og já, jafnvel færeysk morð eru til umfjöll- unar í nýju íslensku hlaðvarpi sem fjallar um, eins og glöggir lesendur hafa nú þeg- ar áttað sig á, morð. Þættirnir vekja með hlustanda óhug, undrun og mikla for- vitni en Héraðs- búanum og þátta- stjórnanda þáttanna, Unni Borgþórsdóttur, tekst listilega vel til að slá á létta strengi yfir níðþungu umræðuefni. Við höfum mörg hver áhuga á þessum dökka af- kima samfélagsins þó við kunnum ekki öll við að játa það. Það er eitthvað áhugaverðara og enn hrylli- legra að hlusta á sögur af raunverulegum voða- verkum en að horfa á tilbúin voðaverk á sjón- varpsskjánum. Þú veist vel að allt (nema auðvitað Kardashian systur og fréttirnar) á sjónvarpsskjánum er plat og getur mögulega endað vel. Morðin hennar Unnar eru aftur á móti raunveruleg og þeim get- ur ekki lokið öðruvísi en með mannsláti. Lesandi góður, þessir þættir eru ekki fyrir við- kvæmar sálir og ekki heldur fyrir þig, aleinan heima á dimmu vetrarkvöldi. Nýttu sumarnóttina til að gleypa í þig þættina hennar Unnar, á meðan þér endist lífsþróttur. Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir Hlaðvarp fyrir hugrakkar hlustir Morð Þættirnir vekja óhug hjá hlustendum. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlust- endum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist- in í partíið á K100. Arnold Schwarzenegger reynir allt sem hann getur til að opna augu fólks fyrir því að færa sig yfir í að eiga rafmagnsbíl. Til að vekja at- hygli á því ákvað hann að dulbúa sig sem bílasölumaður klæddur í havaískyrtu, setti á sig gerviskegg og hárkollu og reyndi að selja fólki venjulegan bensínbíl en á sama tíma sannfæra það um að rafbíll væri eina leiðin með því að telja upp allt sem rafmagnsbílar gera. Myndband gengur nú um netið sem sýnir þetta uppátæki Arnolds sem auðvitað endar með orðunum „I’ll be back“. Þóttist vera bílasali Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 30 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt Akureyri 18 skýjað Dublin 21 skúrir Barcelona 37 heiðskírt Egilsstaðir 16 skýjað Vatnsskarðshólar 12 heiðskírt Glasgow 21 heiðskírt Mallorca 33 heiðskírt London 22 léttskýjað Róm 33 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 31 heiðskírt Aþena 32 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 23 heiðskírt Winnipeg 26 skýjað Ósló 23 heiðskírt Hamborg 22 léttskýjað Montreal 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 23 heiðskírt Berlín 24 heiðskírt New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 27 heiðskírt Chicago 26 rigning Helsinki 19 heiðskírt Moskva 11 skúrir  Heimildarþættir um framúrskarandi íþróttamenn sem hafa einnig hlotið frægð fyrir geislandi framkomu og töfrandi persónuleika. Í hverjum þætti fáum við að kynnast nýjum íþróttamanni sem hefur sett svip sinn á samfélagið allt. e. RÚV kl. 15.30 Eldhugar íþróttanna: Diego Maradona FORNUBÚÐIR 12, HAFNARFIRÐI | S: 555 0800 | SIGN@SIGN.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.