Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 27

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 27
25 á fyrstu mánuðum ársins. Nokkur þessara skipa eru keypt notuð og því flutt inn með skemmri fyrirvara en ef um ný skip hefði verið að ræða, og ennfremur munu nokkur skip verða afhent fyrr en reiknað var með upphaflega. Aðeins 1 fiskiskip var flutt inn á árinu 1976, borið saman við 10 árið 1975 og 20 árið 1974. Enda þótt lána- möguleikar vegna kaupa fiskiskipa hafi mjög verið þrengdir, verða 9 eða 10 togarar keyptir til landsins þetta ár, en á hinn bóginn verða nokkrir bátar seldir úr landi. Á þessu ári verða 6 flutningaskip keypt til landsins, samanborið við 4 árið 1976 og 7 árið 1975. Innflutningur flugvéla verður einungis þriðjungur þess sem hann var i fyrra, þar sem engar stórar flug- vélar verða keyptar til landsins í ár. Samtals er innflutningur skipa og flugvéla hins vegar talinn verða tvöfalt meiri i ár en í fyrra, og því heldur meiri en hann var áður 1975, en þó mun minni en þegar hann var mestur árin 1973 og 1974. Að frátöldum innfluttum skipum og' flugvélum er nú búizt við, að fjármunamyndunin dragist saman um 3% i ár, og er þessi spá svipuð spám um fjármunamyndun, sem gerðar voru fyrr á árinu. Sú 3% aukning, sem nú er spáð fyrir fjárfestinguna í heild á þessu ári, stafar því öll af aukningu skipainnflutnings. Fjármunamyndun atvinnuveganna er talin aukast um 26% á þessu ári, einkum vegna skipainnflutnings, sem fyrr er getið, og' ennfremur vegna byggingar járnblendiverksmiðjunnar að Grundar- tanga. Fjárfesting fiskvinnslufyrirtækja mun einnig aukast veru- lega, einkum vegna þess, að nú er unnið að endurnýjun og stækkun ýmissa fiskmjölsverksmiðja eftir liina miklu loðnuhrotu þessa árs og vegna góðra liorfa um loðnuveiði á næsta ári. íbúðabyggingar eru nú taldar aulcast um 3% árið 1977 samanborið við 2% aukningu i fyrra og 7% samdrátt árið 1975. Árið 1976 var haf- in smíði álíka margra íbúða og árið áður og í árslok var fjöldi ibúða í smíðum reyndar meiri en nokkru sinni fyrr, en þó aðeins lítið eitt meiri en árið áður. íbúðabyggingar í ár og þó enn frekar árið 1978 munu því að miklu leyti komnar undir fjölda hyrjana á þessu ári, en líklegt er nú talið, að byrjunum fækki eitthvað frá því sem var í fyrra. Áætlanir um lánveitingar til íbúðabygginga ásamt spám um þróun rauntekna á árinu benda hins vegar fremur til þess, að íbúða- byggingar verði meiri en spáin gerir ráð fvrir. Eins og þegar befur verið vikið að, munu útgjöld bins opinbera til fjárfestingar í rafvirkjunum og rafveitum dragast mjög saman i ár eða u. þ. b. um þriðjung frá fyrra ári. Þessu veldur, að í fyrra var að mestu lokið við framkvæmdirnar við Sigöldu og Kröflu og eklci hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.