Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 19

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 19
Framvindan 1977 Útflutningsframleiðsla. Sjávarafurðir. Heildarþorskafli landsmanna fyrstu níu mánuði þessa árs var um 280 þús. tonn eða um 40 þúsund tonnum meiri en á sama tíma i fyrra. Sem kunnugt er var gripið til sérstakra friðunaraðgerða við þorskveiðar síðari hluta sumars, og voru allar þorskveiðar hannaðar í eina viku og þorskveiðar togara voru bannaðar í einn mánuð, auk þess sem ákveðnum svæðum var lokað og reglur um lágmarksstærð möskva voru hertar. Þótt þessar ráðstafanir muni án efa draga nokkuð úr þorskaflanum, má búast við, að hann verði svipaður síð- ustu mánuði þessa árs og hann var á sama tíma í fyrra, þar sem sókn á miðin hefur aukizt vegna fjölgunar togara. Á þessum for- sendum er gert ráð fyrir, að lieildarþorskaflinn verði um 315 þús. tonn á þessu ári. Þorskafli erlendra skipa á íslandsmiðum mun að líkindum verða um eða yfir 10 þús. tonn, og heildarþorskaflinn við ísland gæti því orðið um 325 þús. tonn. Þetta er 20—25 þús. tonnum minna en í fyrra, en engu að siður talsvert meiri afli en fiskifræð- ingar Hafrannsóknastofnunar mæltu með við upphaf ársins. Svo mik- ill afli virðist engu að síður geta samræmzt áformum um að treysta þorskstofninn smám saman á komandi árum, þegar bæði er litið til fiskifræðilegra og efnahagslegra sjónarmiða, ef dregið verður verulega úr sókninni í þorskinn í áföngum á næstu árum. Heildarfiskafli landsmanna fyrstu níu mánuði ársins nam 1129 þús. tonnum samanborið við 825 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Hinn mikli loðnuafli á vetrarvertíð, sem nam 550 þús. tonnum, veldur mestu um aukningu heildaraflans. Á vetrarvertíðinni 1976 veiddust aðeins 338 þús. tonn af loðnu, en því olli meðal annars langvinnt verkfall á bátaflotanum. Loðnuveiðarnar munu auk þess skipta mun meira máli í ár en i fyrra, þar sem sókn á sumar- og haustvertíð hefur nú aukizt að mun, og gæti heildaraflinn á sumri og hausti orðið a. m. k. 250 þús. tonn, samanborið við 120 þús. tonn 1976. Afli botnfisktegunda annarra en þorsks mun að líkindum verða svip- aður í ár og í fyrra, og sama máli gegnir um flestar aðrar tegundir nema síld. Aflakvótar við síldveiðar á haustvertið við Suður- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.