Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 95
93
Tafla 17. Magn- og verðvísitölur sjávarafurðaframleiðslunnar 1969—1976.
1967 —100
1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976
Magnvísitölur
Nýr og ísaður fiskur 175,6 206,9 180,5 109,5 120,5 111,5 59,4 46,2
Frysting 157,5 173,1 174,9 161,7 158,5 159,6 161,2 178,6
Söltun 126,4 157,2 158,4 156,6 154,6 179,3 193,7 199,2
Mjöl- og lýsisvinnsla 36,9 37,2 35,1 43,8 59,8 60,4 63,8 65,4
Sjávarafurðaframleiðslan, samtals . 98,5 104,3 97,9 90,7 96,8 100,1 101,6 109,4
Verðvísitölur
Nýr og ísaður fiskur 117,6 158,8 161,3 245,0 345,0 387,6 404,7 614,1
Frysting 95,5 111,9 149,6 167,8 216,4 249,4 225,4 254,3
Söltun 85,7 100,6 127,7 150,5 202,6 324,0 300,7 309,7
Mjöl- og lýsisvinnsla 116,4 158,7 157,4 145,9 323,6 313,7 117,3 150,5
Sjávarafurðaframleiðslan, samtals . 97,9 119,0 149,1 167,7 240,9 285,6 252,2 290,4
Skýringar: Verðvísitölurnar sýna þróun útflutningsverðs (f. o. b.) á föstu gengi íslenzku krónunnar.
I þessari töflu koma fram nokkuð aðrar breytingar framleiðslumagns en getið er um í texta hér að framan.
Astæðan felst í mismunandi matsaðferðum. Hér er framleiðslumagn áranna 1969-1976 verðlagt á verði ársins
1973, en í textanum eru breytingar framleiðslumagns metnar með þeim hætti, að framleiðsla hverra tveggja
ára er verðlögð á verði síðara ársins en hliðsjón jafnframt höfð af verðlagningu á verði fyrra ársins.