Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 77

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 77
75 1977. Júlí. Hinn 9. júlí ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs 20% hækkun almenns fisk- verðs fyrir timabilið júlí—september. Viðmiðunarverð Verðjöfn- unarsjóðs var ákveðið þannig, að gert var ráð fyrir um 2.000 m.kr. greiðslum úr sjóðnum á ári vegna freðfisks. fíinn 9. júlí voru undirritaðir nýir kjarasamningar fyrir sjómenn á fiskiskipum. Meginákvæði samninganna voru um breytingar á upp- giöri og greiðslum aflahluta og kauptryggingar sjómanna á bátum og minni skuttogurum. Samkvæmt samningunum skal nú gera upp og greiða aflahluti og kauptryggingu mánaðarlega en uppgjör fór áður fram í vertíðarlok þrisvar á ári. Jafnframt var kauptrygging hækkuð um 24% í samræmi við hækkun kauptaxta landverkafólks i júnísamn- ingunum. Aflaverðlaun áhafna á stærri skuttogurum voru ennfremur hækkuð um 2%%. fíinn 14. júlí var gefin út reglugerð um takmarkanir á þorskveiðum í íslenzkri fiskveiðilandhelgi. Voru allar þorskveiðar bannaðar í eina viku og þorskveiðar togara bannaðar í 30 daga á tímabilinu til 15. nóvember. V. Verðlagning búvöru. 1975. Marz. ííinn 10. marz var afurðaverð til bænda hækkað um 5,6%, sem hafði i för með sér 6—7% hækkuu smásöluverðs búvöru til neytenda. Júní. Hinn 4. júní var afurðaverð til bænda hækkað um 13,3%, sem að öllu jöfnu hefði leitt til um 18% hækkunar smásöluverðs; vegna aukningar niðurgreiðslna hélzt smásöluverð hins vegar nær óbreytt. September. fíinn 15. september var afurðaverð til bænda hækkað um 13,7%, vinnslu- og dreifingarkostnaður liækkaði einnig verulega og hafði þetta i för með sér u. þ. b. 20% liækkun á smásöluverði mjólkurafurða og 30% verðhækkun á kjöti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.