Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 46

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 46
44 tekna á mann jókst á liinn bóginn um 2%, ef miðað er við hækkun einkaneyzluverðlags, en á árinu 1975 minnkaði kaupmátturinn um 11%. Neyzla. Einkaneyzla er talin hafa aukizt um 1% á árinu 1976, en einkaneyzla á mann er talin hafa verið óbreytt. Árið 1975 dróst einkaneyzla á mann saman um 11%. Árið 1976 jókst einkaneyzla nokkru minna en kaupmáttur ráðstöfunartekna, þar sem sparnaður er talinn hafa aukizt í hlutfalli við tekjur. Innflutningur neyzluvöru jókst nokkuð á árinu 1976, en hafði hins vegar minnkað verulega 1975. Innflutn- ingur varanlegs neyzluvarnings var nokkuð tregur á fyrri hluta ársins, en þegar líða tók á árið jókst hann verulega. Kaup á land- búnaðarafurðum og þjónustu voru svipuð og á árinu 1975, en kaup á öðrum innlendum neyzluvörum sem og opinber þjónusta jókst nokkuð. Verðlag einkaneyzlu er talið hafa hækkað um 30% 1976, samanborið við um 49% hækkun 1975. Samneyzla er nú talin hafa aukizt um 5% á árinu 1976, samanborið við um 2% aukningu 1975. Við uppliaf ársins var ekki gert ráð fyrir aukningu samneyzluútgjalda 1976, en stóraukin útgjöld til landhelgis- gæzlu áttu mestan þátt í því að samneyzla jókst frá fyrra ári. Verðbreyting samneyzlunnar var 29% 1976 og gætti hér einkum launaliækkana opinberra starfsmanna. Fjármunamyndun. Heildarfjármunamyndun dróst saman um 2,6% á árinu 1976. Af einstökum þáttum fjármunamyndunarinnar má nefna, að sérstök íjárfestingarútgjöld vegna innflutnings skipa og flugvéla, svo og virkjunarframkvæmda og annarra stórframkvæmda, minnkuðu um 3% og almenn fjárfestingarútgjöld minnkuðu um 2%. Árið 1975 dróst heildarfjármunamyndun saman um 8,4%, en á því ári jukust hin sér- stöku fjárfestingarútgjöld um 2,6%, en almenn fjármunamyndun minnkaði hins vegar um 12%. Heildarfjármunamyndun á árinu 1976 nam 30,3% af þjóðarframleiðslu, samanborið við 34% 1975 og 32,9% 1974. Samdráttur hinna sérstöku fjárfestingarútgjalda 1976 varð einkum vegna þess, að innflutningur skipa var einungis um þriðjungur þess, sem hann var árið áður, en þá hafði innflutningur skipa dregizt saman um 38% frá 1974, þegar hann náði hámarki. Útgjöld til stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.