Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 29

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 29
27 sparnaði í olíuinnflutningi eins og innflutningstölur bera reyndar þegar glöggt vitni um. Samgönguframkvæmdir munu enn dragast saman í ár eins og tvö undangengin ár, en vegaframkvæmdir voru í hámarki árin 1973 og 1974. I heild er gert ráð fyrir, að fjármunamyndun hins opinbera dragist saman um 16% árið 1977, en hún jókst um 62% árin 1972— 1976, á sama tíma og heildarfjárfestingin í landinu jókst um 18%. Heildarútgjöld til fjármunamyndunar í ár eru nú talin verða nær 3% meiri að raungildi en í fyrra, en um 31% meiri í krónutölu. Yísi- tala byggingarkostnaðar reynist að líkindum nær 30% hærri að meðaltali i ár en í fyrra, en verð innfluttra véla mun hækka heldur minna. I lieild er gert ráð fyrir, að um 102 milljörðum króna verði varið til fjárfestingar árið 1977 og er það um 28% af þjóðarfram- leiðslu samanborið við 30—34% undangengin fjögur ár. Þjóðarútgjöld — innflutningur. Þjóðarútgjöld. Niðurstaða spánna um nevzlu og fjármunamyndun, sem raktar voru bér að framan, er sú, að þjóðarútgjöld að frátöldum birgðabreyting- um aukist um 6% árið 1977. Þá aukningu, sem hér er spáð, má bera saman við 0,3% aukningu árið 1976 og fyrri spár um þjóðarútgjöld þetta ár, sem gáfu til kynna 2—3% aukningu. Séu birgðabreytingar meðtaldar verður talsvert meiri niunur á síðustu spá fyrir árið 1977 annars vegar og niðurstöðu ársins 1976 og fyrri spám fyrir 1977 hins vegar. Er nú búizt við, að birgðir aukist, en þær drógust saman árið 1976 og í fyrri spám fyrir 1977 var einnig reiknað með áframhaldandi birgðaminnkun. 1972 1973 1974 1975 1976 Spá 1977 Þjóðarútgjöld Breytingar frá fyrra ári, % íheild 1,9 11,2 10,4 -^8,0 -S-3,4 6,9 Að frátöldumbirgðabreytingum 6,7 10,1 8,0 H-8,6 0,3 5,9 Innflutningur. Almennur vöruinnflutningur fyrstu átta mánuði þessa árs reyndist um 20% meiri að magni en á sama tíma í fyrra. Innflutningsaukn- ingin var þegar nærri 20% á fyrsta fjórðungi ársins og rúmlega það á öðrum ársfjórðungi, og' þá tvo mánuði eftir júnísamkomulagið, sem verzlunarskýrslur ná til, hefur innflutningsþróunin baldizt svipuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.