Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 68

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 68
66 kaups um 61% að meðaltali, en föst grunnlaun sjómanna á stóru togurunum höfðu haldizt óbreytt frá því síðustu samningar voru gerðir i marz 1973. Samningarnir kváðu ennfremur á um, að fasta- kaup togarasjómanna skyldi eftirleiðis breytastmeð almennum kaup- breytingum landverkafólks, en engin slik ákvæði voru í eldri samn- íngi ólíkt því sem var um aðra sjómannasamninga. September. Kjaradómur kvað upp úrskurð i máli BHM og ríkisins hinn 20. sept- ember. Dómsniðurstaða var noklcuð frábrugðin samningi BSRB og ríkisins i júní, þar sem dómurinn kvað á um hlutfallshækkanir launa i stað fastrar krónutöluhækkunar. Samkvæmt dómnum skyldi 3% grunnkaupshækkun koma til framkvæmda 1. júni 1975, en frá 1. júlí hækka laun um 6—10% og enn um 2% 1. október. Verðtrygg- ingarákvæði eru hin sömu og í júnísamningnum. Desember. Hinn 9. desember var undirritaður nýr kjarasamningur BHM og ríkisins fyrir tímabilið 1. júlí 1976—30. júní 1978. Meginákvæði samn- ingsins voru um áfangahækkanir launa, 3% 1. júlí 1976, 5% 1. októ- her 1976, 5% 1. febrúar 1977 og 4% 1. júlí 1977, og um verðtryggingu launa m. v. hækkun framfærsluvisitölu (án verðhækkana áfengis og tóbaks og hækkana á vinnulið búvöruverðs) frá 1. febrúar 1977. 1976. Febrúar. Hinn 28. febrúar tókust sanmingar milli ASÍ og vinnuveitenda eftir allsherjarverkfall, er staðið hafði i 10 daga. Kjarasamningarnir skyldu gilda til 1. mai 1977 og ná til allra aðildarfélaga ASÍ að sjómanna- samtökunum undanskildum. Meginákvæði samningsins eru þessi: 1) 1. marz 1976: a) Mánaðarlaun 54 000 kr. og lægri hækka um 1 500 kr. b) Allir launataxtar hækka um 6%. c) ígildi 1% launahækkunar skal varið til að mæta sérkröfum einstakra aðildarsambanda ASÍ. 2) 1. október 1976 hækka laun um 6%. 3) 1. febrúar 1977 hækka laun um 5%. 4) Laun skyldu verðtryggð á þann hátt, að fari vísitala framfærslu- kostnaðar (að frátöldum verðlagsáhrifum liækkunar áfengis- og tóbaksverðs og hækkunar launaliðar í verðlagsgrundvelli búvöru)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.