Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 49

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 49
47 jöfnuðinum nam því um 4,4 milljörðum króna, eða um 1,7% af þjóðarframleiðslu, samanborið við um 11—12% undangengin tvö ár. Ný erlend lán til langs tíma námu um 19 milljörðum króna árið 1976, samanborið við 24,3 milljarða 1975 á sambærilegu gengi. End- urgreiðslur erlendra lána námu 8,2 milljörðum króna og þvi jukust erlendar skuldir um 10,8 milljarða 1976. Jöfnuður annarra fjár- magnshreyfinga varð neikvæður um 3,1 milljarð króna. Heildar- jöfnuður fjármagnshreyfinga á árinu 1976 varð því jákvæður um 7,7 milljarða króna og heildargreiðslujöfnuður var liagstæður um 3,4 milljarða, en liafði verið óhagstæður undangengin tvö ár. Erlendar skuldir jukust enn á liðnu ári, en aukningin var mun minni en 1975. í hlutfalli við útflutningstekjur námu afborganir og vaxtagreiðslur af erlendum lánum til langs tíma — að frátöldum lánum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum — um 14% 1976, sem er nokkru minni greiðslubyrði en 1975. Ef tekið er tillit til skuldanna við AI- þjóðagjaldeyrissjóðinn hækkar þetta hlutfall aðeins lítillega árin 1975 og 1976, eða um %%, en frá árinu 1977 fer munurinn vaxandi. Gjaldeyrisstaðan. Vegna hagstæðrar þróunar greiðslujafnaðarins 1976 batnaði gjald- eyrisstaðan nettó um 3,4 milljarða króna, samanborið við rýrnun um 6,2 milljarða króna 1975 og röska 10 milljarða 1974, ef reiknað er á meðalgengi í árslok 1976. Þrátt fyrir batann 1976 var nettógjald- eyrisstaðan enn neikvæð um 400 milljónir króna i árslok. Gjald- eyrisforðinn jókst einnig á árinu 1976 og ef miðað er við gengi í árslok, nam aukning gjaldeyrisforðans brúttó 6,8 milljörðum króna, að hluta vegna lántöku hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Peninga- og fjármagnsmarkaður. Peningamál. Þróun peningamála á síðasta ári varð um margt frábrugðin því, sem verið liafði næstu tvö árin á undan, og varð niðurstaðan í árs- iok yfirleitt mun hagstæðari en áður. Þess ber þó að geta, að lengst af var aukning peningamagns og útlána sízt minni en almenn veltu- aukning í hagkerfinu, en undir lok ársins snérist þessi þróun við og í desember voru innlán og afborganir af eldri lánum mun meiri en veitt lán. Alls jukust útlán bankakerfisins um fjórðung á árinu 1976, samanborið við um 43% aukningu 1975 og 62% aukningu 1974. Þessa breytingu má að verulegu leyti rekja til mun minni skulda- aukningar rikissjóðs við Seðlabankann en árið áður. Heildaraukning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.