Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 51

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 51
49 Um það bil fjórðungur útlánanna síðasta ár rann til fjárfestingar- lánasjóða, en % lilutar runnu til félaga i lífeyrissjóðunum, en mest- ur hluti þess rennur í íhúðahyggingar. Lánamarkaðurinn í heild. flrein útlán bankakerfisins, fjárfestingarlánasjóðanna og lífeyrissjóða jukust um 36 milljarða króna 1976, en höfðu aukizt um 37,9 milljarða 1975. Þann samdrátt í útlánaaukningu, sem hér verður vart, má allan rekja til útlána bankakerfisins, en aukning hreinna útlána lækkaði úr 24,4 milljörðum 1975 í 19,3 milljarða siðasta ár. Hins vegar juk- ust hrein útlán fjárfestingarlánasjóðanna um 11,2 milljarða 1976, samanborið við 9,9 milljarða aulcningu 1975 og aukning útlána líf- eyrissjóðanna nam 5,5 milljörðum 1976 en 3,6 milljörðum 1975. Fjármál ríkisins. Árið 1976 færðust fjármál ríkisins mjög til betri vegar eftir stór- felldan rekstrarhalla undangengin tvö ár. Rekstrarjöfnuðurinn varð jákvæður um röskar 800 milljónir króna og hafði batnað um 8,3 milljarða frá árinu áður, eða sem nemur 4^2% af þjóðarframleiðslu. Tekjur ríkissjóðs námu 71,3 milljörðum króna og heildargjöld um 70,5 milljörðum. Hlutfall ríkisútgjalda af þjóðarframleiðslunni lækk- aði úr um 30% 1974 og 1975 i 27,5% 1976. Þótt ekki hafi tekizt að grynna á skuld ríkissjóðs við Seðlabankann eins og að var stefnt í fjárlögum ársins 1976, var skuldaaukningin þó snöggtum minni en á árinu 1975, eða um 1*4 milljarður króna, samanborið við tæpa 6 milljarða 1975. Hvað greiðslujöfnuðinn varðar, urðu einnig mikil umskipti á síðasta ári og nam greiðsluhalli ríkissjóðs % milljarði króna, samanborið við um 5,5 milljarða króna halla 1975. Ríkisbú- skapurinn hefur því hamlað nokkuð gegn innlendri eftirspurn á árinu 1976, samanborið við næstliðin tvö ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.