Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 48

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 48
46 um frátöldum) um 8%, en þjóðartekjur jukust um 0,8%. Þessu var hins vegar öfugt farið árið 1975, en þá nam minnkun þjóðarútgjalda umfram lækkun þjóðartekna nær 3% og 1976 jukust þjóðartekjur um nær 5^% meira en þjóðarútgjöld. Innflutningur. Innflutningur dróst enn saman árið 1976. í kjölfar 14% samdráttar 1975 minnkaði vöruinnflutningur enn um 4% 1976. Þessum sam- drætti vöruinnflutnings 1976 olli einlcum verulegur samdráttur i innflutningi skipa, eða sem nam um % frá 1975, en einnig minnkaði innflutningur á rekstrarvörum Álverksmiðjunnar um fimmtung. Sér- stakur vöruinnflutningur, þ. e. skip og flugvélar og innflutningur til virkjunarframkvæmda og annarra stórframkvæmda, minnkaði um 18,5% 1976 samanborið við um 22% samdrátt 1975. Almennur vöru- innflutningur — sem einkum ræðst af innlendri eftirspurn — minnk- sði um 14% 1975, en var liins vegar óbreyttur 1976. Innflutningsverð er talið hafa liækkað um 5% i erlendri mynt og þar sem verð á er- lendum gjaldeyri hækkaði um 13,3% hækkaði innflutningsverð að meðaltali um 19% í krónum. Árið 1975, þegar verð á erlendum gjald- evri hæklcaði um 56,5%, nam hækkun innflutningsverðs röskum 64% i krónum. Nokkur breyting varð á samsetningu innflutnings árið 1976, eink- um vegna hlutfallslegrar aukningar á innflutningi neyzluvarnings, sem nam 28% heildarinnflutningsins 1975 en 31% 1976. Hlutur rekstrarvöru í heildarinnflutningnum lækkaði hins vegar úr 37% í 36% og hlutur fjárfestingarvöru lækkaði úr 34% í 32% árið 1976. Ef miðað er við lieildarverðmæti innflutnings, hefur hlutur olíuinnflutnings haldizt óbreyttur árin 1974— 1976, eða um 12%. Heildarmagn innfluttrar olíu hefur hins vegar minnkað stöðugt und- angengin þrjú ár, eða um röskan þriðjung frá árinu 1973. Þjónustuinnflutningur er talinn hafa aukizt um 4% að magni 1976. Heildarinnflutningur vöru og þjónustu minnkaði því um 1% 1976 samanborið við um 10% samdrátt 1975. Greiðslujöfnuður. Heildarvöruútflutningur (f. o. b.) árið 1976 nam 73,5 milljörðum króna, en heildarvöruinnflutningur (f. o. b.) um 78,1 milljarði króna. Hallinn á vöruskiptajöfnuðinum nam þvi um 4,6 milljörðum króna. Tekjur af þjónustuútflutningi námu um 32 milljörðum króna og þjónustuinnflutningur nam um 31,8 milljörðum og varð því afgangur á þjónustujöfnuðinum um 0,2 milljarðar króna. Hallinn á viðskipta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.