Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 43

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 43
41 niynt á síðastliðnu ári. Afkoma lieimamarkaðsgreina iðnaðar virðist liafa versnað lítillega 1976. 1 þjónustugreinum iðnaðar virðist af- koman hafa verið talsvert lakari árið 1976 en 1975. Verzlunar- og þjónustustarfsemi er talin hafa verið svipuð að vöxtum á síðasta ári og 1975. Afkoma heildverzlunar virðist þó nolckuð hafa versnað frá fyrra ári og því orðið svipuð og á árunum 1973 og 1974. Hagur smá- söluverzlunar var yfirleitt nokkuð bág'ur á árinu 1975 en virðist heldur hafa vænkazt á síðasta ári. Raunar gildir líkt um verzlunar- og þjónustustarfsemi og' um iðnað í heild, að tölur um meðalafkomu þessara atvinnuvega leyna oft verulegum afkomumun hinna ýmsu g'reina. Ú tflutningur. Verðlag. Þegar á heildina er litið hækkaði útflutningsverðlag að meðaltali um 18% i erlendri mynt milli 1975 og 1976. Verðhækkun- arinnar gætti mest í upphafi ársins, en útflutningsverðlag hafði hækkað lítillega á síðasta ársfjórðungi 1975 eftir að liafa verið í lág- marki á þriðja ársfjórðungi þess árs. Nokkuð dró hins vegar úr verð- hækkunum þegar leið á árið. Verðlag útfluttra sjávarafurða hækkaði að meðaltali um 18—19% í erlendri mynt milli 1975 og 1976, álverð hækkaði um 20% en útflutningsverð annarrar iðnaðarvöru um 9%. Vöruútflutningur. Heildarverðmæti vöruútflutnings (f.o.b.) nam 73,5 milljörðum króna 1976 samanborið við 47,4 milljarða 1975, og jókst því um 55% í krónum, 36—37% í erlendri mynt. Verðmæti útfluttrar sjávarvöru nam 53,4 milljörðum króna, eða 72,6% af heildarvöru- útflutningi (78,7% 1975), og jókst um 43% frá fyrra ári, 26% í er- lendri mynt. Álútflutningur nam 12,4 milljörðum króna eða 16,9% heildarvöruútflutnings (10,6% 1975) og jókst um 146% frá fyrra ári. Útflutningsverðmæti annarrar iðnaðarframleiðslu jókst um 52% og nam 4,6 milljörðum króna eða 6,2% af vöruútflutningi, sem er svipað hlutfall og 1975. Að raungildi jókst útflutningur sjávarafurða um 6% á árinu 1976, en útflutningsframleiðslan hins vegar um 9% og varð því nokkur hirgðasöfnun. Á árinu 1976 voru flutt út 79 þús. tonn af áli saman- borið við 44 þús. tonn 1975, en þar sem framleiðslan jókst aðeins um 7 þús. tonn, úr 59 í 66 þús. tonn, gekk talsvert á þær birgðir, sem safnazt höfðu 1975. Útflutningur annarrar iðnaðarvöru jókst um fimmtung að raungildi en útflutningur landbúnaðarafurða um 14%. I heild jókst því vöruútflutningur um 15,7% á árinu 1976 saman- borið við um 9% framleiðsluaukningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.