Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 64

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 64
62 afurða- og birgðalánum svo og vextir af reglubundnum viðbótar- og rekstrarlánum béldust óbreyttir. Ennfremur var tekið upp nýtt útlánsform, vaxtaaukalán, sem eru fasteignaveðlán til fimm ára og bera vexti % stigi hærri en vaxtaaukareikningarnir, þ. e. 221/2%. 3) Jafnframt voru vextir á tékkareikningum lækkaðir úr 5% í 3% á ári. 4) Seðlabankinn og viðskiptabankarnir náðu samkomulagi um að stefnt skyldi að 12% hámarksaukningu almennra útlána tíma- bilið janúar—ágúst 1976. 5) Hámarksbindiskylda innlánsstofnana hækkuð úr 23% í 25% frá og með 1. janúar 1976. Ágúst. Ríkisvíxlar að fjárhæð 100 m.kr. gefnir út til sölu til innlánsstofnana. September. Samkomulag Seðlabankans og viðskiptabankanna um að stefnt skyldi að 16% hámarksaukningu almennra útlána árið 1976. Október. Spariskírteini ríkissjóðs að fjárhæð 509 m.kr. gefin út; skírteinin höfðu öll selzt í árslok. Nóvember. Vanskilavextir — dráttarvextir — hækkaðir úr 2% í 2y2% á mánuði. Desember. Happdrættisskuldabréf rikissjóðs að fjárhæð 200 m.kr. gefin út; bréfin höfðu öll selzt í lok janúarmánaðar 1977. Skýrsla ríkisstjórnarinnar um lánsf járáætlun 1977 lögð fram á Alþingi. Refsivextir á yfirdráttaskuldum innlánsstofnana við Seðlabankann voru hækkaðir úr 24% á ári í 1% af hæstu skuld á hverju tíu daga tímabili. 1977. Febrúar. Samkomulag Seðlabankans og viðskiptabankanna um að stefnt skyldi að 6% hámarksaukningu almennra útlána fyrstu fjóra mánuði ársins. Rikisvíxlar að fjárhæð 400 m.kr. voru gefnir út og seldir sparisjóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.