Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 61

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Blaðsíða 61
59 Benzíngjald hækkað úr 18,40 kr. í 19,96 kr. Nýtt fasteignamat tók gildi, skv. lögum nr. 94/1976 um skráningu og mat fasteigna. Hið nýja mat fól að meðaltali i sér fimmföldun eldra fasteignamatsins frá 1970. Sem gjaldstofn fasteignaskatts hækkaði matið þó mun minna, enda hafði fasteignaskattur verið lagður á l’asteignamat með 173% álagi árið 1976. Alþingi samþykkti ný tollalög (nr. 120/1976), sem fólu í sér veru- legar tollalækkanir í áföngum á tímabilinu 1977—1980 (sjá kaflann um milliríkjaviðskipti). 1977. Janúar. Tollar lækkaðir skv. samningum við EFTA og Efnahagsbandalagið og skv. tollalögunum frá desember 1976. Áfengisverð var hækkað um 10% og tóbaksverð um 15%. Maí. í samræmi við gildistöku nýs fasteignamats samþykkti Alþingi breyt- ingu á skattstiga eignarskatts (lög nr. 32/1977). Skattfrjáls eign ein- slaklinga var hækkuð úr 2 m.kr. í 6 m.kr. fyrir einhleyping (9 m.kr. fjrrir hjón), en af skattsgjaldseign umfram þessi mörk greiðist nú 0,8% eignarskattur. Eignarskattur félaga verður nú 0,8% af skatt- gjaldseign í stað 1,4% áður. Júní. Til að greiða fyrir gerð kjarasamninga beitti ríkisstjórnin sér fyrir eftirfarandi ráðstöfunum: 1) Niðurgreiðslur voru auknar um 1 500 m.kr. á ári. 2) Tekjuskattur einstaklinga var lækkaður með breytingu á skatt- stiga. I stað 20% tekjuskatts á skattgjaldstekjur einstaklinga að 975 þús. kr. (1 381 þús. kr. fvrir hjón) og 40% þar eftir, sltal nú greiða 20% af fyrstu 1 m.kr. (1.4 m.kr. fvrir hjón), 30% af næstu 400 þús. kr. (600 þús. kr. fyrir hjón) og 40% af tekjum umfram 1.4 m.kr. (2.0 m. kr. fyrir hjón). Vegna þessara breytinga var tekjuskattur einstaklinga talinn lækka um 2 000 m.kr. 1977. 3) Bætur almannatrygginga hækkaðar i samræmi við hækkun lægstu launa í kjarasamningunum auk þess sem upp voru teknar nýjar hætur, heimilisuppbót á lífeyri einhlevpra lifeyrisþega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.